Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1890, Blaðsíða 8
8
Eignar- og umboðs-sölu bækur.
Friðbjarnar Steinssonar.
Jón Yngvaldson: Aldaskrá. Ak. 1856 - 0,10
Jón Thorlacius: Stundatal eptir stjörnum og tungli. Ak. 1855 - 0,35
M. Jónss. J. Austmann: Homöópaþisk lækningabók.
Ak. 1882. ib - 3,00
Magnús Jónsson: Bindindisfræði. Ak. 1884. . . - 2,00
Páll Sigurðsson: Aðalsteinn (skáldsaga.) Ak. 1877 - 1,25
Eyrbyggjasaga. Ak. 1882. ib . - 1,25
og - 1,50
Grísli Magnússon : Snót, nokkur kvæði. 3. útg. Ak. 1877. ib - 1,50
Frb. Steinsson: G-angleri 1. ár. Ak. 1870 . . . - 1,50
NORÐURLJOSIÐ.
Eigandi og ábyrgðarmaður Friðbjörn Steinsson.
Blaðið fylgir eindregið írelsi og framfaramálnm íslendinga,
og á sjerstaklega að útbreiða skoðanir og vilja Norðl. og Aust-
firðinga í Sjálfstjórnar- og öðrum nauðsynjamálum vorum. Stærð
blaðsins til nýárs 12 arkir. Verð 1 króna, er borgist fyrir út-
göngu júlímánaðar. Verð auglýsinga 15 aura iínan eða 90
aura hver þuml. dálks (sjá auglýsing í fyrsta blaði Norður-
Ijóssins 5. árg. 20 marz 1890).
Blaðið má panta hjá útsölumönnum bóksalafjelagsins og út-
gefanda sjálfum.