Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1890, Blaðsíða 10
10
Eignar- og umboðs-sölu bækur
Sigfúsar Eymundssonar.
*Lárus Pálsson: Homöop. lækningarit I. ib. . . á 0,90
-----------: --- ---------- I. í shirting . - 1,00
M. Jochumsson: Ljóðmæli, í skrautbandi .... - 3,75
Mentunarástandið á íslandi I. (fyrirl. G. P.) 0,35) til samans
———— „ -----II. (málfundarræður) 0,35 j á 0,50
Ólafur Ólafsson: Heimilislífið,........................- 0,40
*ÓIöf Sigurðardóttir: Ljóðmæli,........................- 0,50
0. V. Gíslason: Saltfisksverkun, formenska o. fl., - 0,10
*Róbinson Krúsóe, innb.................................- 1,00
*--------- ------- heft................................- 0,75
*Sawitri .
*Sakuntala
allt í einu lagi . . .
*Lear konungr ....
Sjálfsfræðarinn I., 1. Stjörnufræði, ib.
---------------I., 2. Jarðfræði, innb.
*Svb. Egilsson: Ljóðmæli, með mynd,
*--------------, Mynd, steinpr.. . .
*Torfhildr Þ. Holm: Elding, . . . .
0,50
0,80
0,90
1,00
0,10
5,00
Bókaverzlun mín hefur jafnan birgðir af útlendum bókum, dönskum norsk-
um, þýzkum, enskum o. s. frv.
Allar bækur er eigi eru fyrir hendi í búðinni, hvort heldur íslenzkar eða
útlendar útvegast fljótt, ef fáanlegar eru.
Yið áskriftum er tekið að öllum útlendum tímaritum og blöðum, og fást þau
hjer i verzlun minni fyrir sama verð og í Danmörku, auk burðargjalds hjer
á landi með póstunum.
Stærstu birgðir hjer á landi af allskonar pappír og ritföngum allt með
bezta verði, og mjög vandaðar vörur. í rísum geta t. d. kaupmenn eða aðr-
ir, sem vilja panta pappír, fengið fullt svo góð kaup á pappír hjer, sem hjá
pappírssölum eða pappirsverksmiðjum í Danmörku.
Sigfús Eymundsson.