Austurland - 28.09.2018, Blaðsíða 9

Austurland - 28.09.2018, Blaðsíða 9
9 28. september 2018 Aðalfundur SSA á Hallormsstað: Ný stjórn var kjörin á aðal fundi Sam bands sveitar fé laga á Austur landi sem haldinn var á Hall orms stað en í henni sitja Einar Már Sigurðar son Fjarða byggð, sem kjörinn var for maður: Gauti Jóhannes son Djúpa vogi; Gunnar Jóns son Fljóts dals- héraði; Hildur Þóris dóttir Seyðis firði; Pá lína Margeirs dóttir Fjarða byggð; Sig ríður Braga dóttir Vopna firði og Stefán Bogi Sveins son Fljóts dals héraði. Á aðal fundinum voru sam þykktar margar á lyktanir en of langt mál er að skýra frá þeim öllum hér. Þær má væntan lega sjá á heima síðu SSA. Samningur um sóknar á ætlun Aðal fundur SSA í trekar fyrri á lyktanir um nauð syn þess að ríkis valdið leggi um tals vert meira fé til samningsins frá öllum ráðu neytum sem koma að sóknar á ætlun. Það er for senda þess að mark mið samningsins náist. Veru- leg á stæða er til að hafa á hyggjur af af drifum mennta- og menningar mála og því mikla fag lega starfi sem unnið hefur verið í þessum mála flokki ef ekki verður bætt úr. Einnig er brýnt að hið opin bera mæti þeim um sýslu kostnaði sem leiðir af kröfum ríkisins til lands- hlutanna. Flutnings kerfi raf orku Í trekuð er nauð syn þess að að Lands- net og Ra rik styrki flutnings kerfi raf- orku. Undan farin ár hefur ó stöðug leiki og skortur á orku háð at vinnu upp- byggingu og starf semi fyrir tækja sem reiða sig á raf orku á Austur landi. Að gangur að þriggja fasa raf magni er afar mikil vægur þáttur í at vinnu- upp byggingu hinna dreifðu byggða. Brýnt er að sam nýta fram kvæmdir við lagningu ljós leiðara og þriggja fasa raf- magns í dreif ýli. Fundurinn hvetur Byggða stofnun til að hraða vinnu við gerð þjónustu korts, sem er verk efni í nýrri byggða á ætlun, er sýni með mynd- rænum hætti að gengi lands manna að þjónustu hins opin bera og einka aðila. Slíkt kort mun án efa leiða fram með ó yggjandi hætti þá veik leika í grunn- þjónustu sem er að finna á Austur landi. Jöfnun hús hitunar kostnaðar Stjórn völd er hvött til þess að koma á jöfnun hús hitunar kostnaðar, sér stak- lega með til liti til þess að 10% íbúa landsins búa við skert bú setu skil yrði af þessum sökum. Sjávar út vegur búi við stöðug leika Fundurinn taldi mikil vægt að sjó- rn völd tryggi að sjávar út vegur, einn undir stöðu at vinnu vega Austur lands, búi við stöðug leika og skýra fram- tíðar sýn. Mikil vægt er að allri opin- berri gjald töku sé stillt í hóf svo hún hamli ekki upp byggingu greinarinnar. Lögð er á hersla á að mikil vægi þess að skapa heil brigt og hvetjandi um hverfi fyrir fjöl breytta at vinnu upp byggingu í fjórðungnum. Fisk eldi getur orðið ein af burðar stoðum at vinnu lífs á Aust- fjörðum og þarf líkt og aðrar at vinnu- greinar starfs um hverfi sem er skýrt og stöðugt til langs tíma. Mikil vægt er að opin bert eftir lit, leyfis veitingar og um- sóknar ferli sé skil virkt og gagn sætt og byggi á bestu fáan legu upp lýsingum. Skóg rækt Talin er þörf á auknu fram lagi til skóg- ræktar þannig að mögu legt verði að standa við skuld bindingar varðandi plöntun og um hirðu nytja skóga sem og að gera nauð syn lega skógar plöntu- fram leiðslu mögu lega. Stuðningur við skóg rækt er byggða að gerð en einnig sér lega á hrifa rík leið til að tryggja að Ís- land geti mætt skuld bindingum sínum í lofts lags málum. Upp kaup jarða Aðal fundurinn lýsti yfir þungum á hyggjum af stór felldum upp kaupum á jörðum og hvetur stjórn völd til að móta strax reglu verk í sam ræmi við það sem þekkist, m.a. á Norður löndunum. Menntun á fram halds skóla­ stigi Lýst var yfir á hyggjum af stöðu fram- halds skóla á Austur landi. Fundurinn lagði á herslu á að skólarnir fái tæki færi til að þróa starf semi sína til að mæta þeim á skorunum sem fylgja rekstri fá- mennra skóla í dreifðum byggðum s.s. með þróun Fjar mennta skólans og sam- starfi við fram halds fræðsluna. Mikil- vægt er að á Austur landi bjóðist fjöl- breytt nám sem stenst saman burð við það besta sem gerist og að stofnunum lands hlutans verði gert kleift að vinna saman að mótun þjónustu í sam ræmi við menntunar þarfir íbúa á Austur- landi. Tryggja þarf skólunum fjár- magn sem gerir þeim þetta kleift. Þá er ekki síður mikil vægt að á Austur- landi sé boðið upp á nám sem tengist fjöl breyttum mögu leikum svæðisins. Sér stak lega er brýnt að sem fyrst verði lokið við endur skoðun nám skrár verk- náms og að til hlið sjónar verði haft þjóð hags legt mikil vægi þess.Veru- lega hallar á Austur land í há skóla- og rann sókna starf semi á vegum ríkisins. Þetta er al gjör lega ó við unandi og fundurinn krafðist þess að að að staða Austur lands verði sam bæri leg við það sem gerist í öðrum lands hlutum. Fjar- lægðir milli byggða kjarna og erfiðar sam göngur kalla á dreifða þjónustu. Hlut fall há skóla menntaðra á Austur- landi er tölu vert undir lands meðal tali. Það er því ekkert sem rök styður að Austur land þurfi minna fé til þessara mála en aðrir lands hlutar heldur þvert á móti. Fundurinn fagnaði því skrefi sem stigið hefur verið að stofna form- lega Rann sókna setur Há skóla Ís lands á Egils stöðum. Lögð var á hersla á að mennta- og menningar mála ráðu neytið komi að upp byggingu Há skóla seturs Aust fjarða. Jarð göng milli Fljóts dals­ héraðs og Seyðis fjarðar Vakin er at hygli á því að tengja tengja byggðir á Austur landi með sam göngum til þess að rjúfa vetrar ein angrun og efla fram tíðar mögu leika svæðisins sem eins at vinnu- og þjónustu svæðis. Tryggja verður, á fjár lögum næsta árs, fjár magn til jarð ganga undir Fjarðar- heiði á milli Fljóts dals héraðs og Seyðis- fjarðar, sem er for gangs verk efni í jarð- ganga gerð á Austur landi. Að stæður í sam göngu málum til og frá Seyðis firði á vetrum eru al gjör lega ó við unandi, í því sam hengi er rétt að minna á að Seyðis fjörður er landa mæra gátt að á fanga staðnum Austur landi. Þá þarf að ráðast í rann sóknir sem fyrst á ganga- kostum á milli Norð fjarðar og Seyðis- fjarðar um Mjóa fjörð. Lögð er á hersla á að við upp setningu sam göngu á ætlunar og gerð fjár laga verði jarð ganga gerð og rann sóknir vegna þeirra fjár magnaðar með sér stökum hætti þannig að aðrar mikil vægar fram kvæmdir í sam göngu- málum lands hlutans dragist ekki sökum fjár skorts. Næstu verk efni í jarð- ganga gerð á Austur landi þar á eftir eru göng til að tengja annars vegar Borgar- fjörð og hins vegar Vopna fjörð við mið- svæðið. Setja verður byggingu nýrrar brúar yfir Lagar fljót við Egils staði í for gang fram kvæmda við brúar gerð á landinu og ráðast í átak til að fækka ein breiðum brúm í lands hlutanum. Flug sam göngur; Egils staða­ flug völlur – önnur flug gátt inn í landið Fundurinn vill tryggja á fram öflugt fjár magn til flug þróunar sjóðs sem ætlað er að styðja flug rekstrar aðila sem hyggja á flug til á fanga staða utan stór-Reykja víkur svæðis. Mikil vægt er að á fram verði tryggt fjár magn til sjóðsins. Að eins þannig sýnir hið opin- bera í verki vilja sinn til að opnaðar verði aðrar flug gáttir inn í landið með öflugum stuðningi og í því sam hengi Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Marg i t l augu Umgjörð og gler Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Gleraugu með glampa- og rispuvörn Verð 19.900 kr Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 5.0 með cyl. til 2,0. Einar Már Sigurðarson nýr formaður SSA verði Isavia sett eig enda stefna þannig að allir milli landa flug vellir landsins sitji við sama borð hvað varðar upp- byggingu og við hald. Á fram verði unnið af fullum þunga að markaðs- setningu Egils staða flug vallar af hálfu hags muna aðila, s.s. fyrir tækja í ferða- þjónustu, Isavia, ríkis og sveitar fé laga á Austur landi. Jafna verður að stöðu flug rekstrar aðila til kaupa á elds neyti, hvar sem er á landinu.ds hlutann. Skil- greina verður innan lands flug sem al- mennings sam göngur þannig að flug- far gjöld verði á við ráðan legu verði og lækkuð um helming, svo í búar lands- hlutanna geti nýtt sér þjónustuna en verð lagning innan lands flugs rýrir bú setu kosti Austur lands. Leita verður lausna til fram tíðar um stað- setningu Reykja víkur flug vallar í Vatns mýrinni sem taki mið af þeirri stað reynd að stór hluti lands manna þarf að sækja nauð syn lega þjónustu til höfuð borgarinnar með flug sam- göngum, m.a. heil brigðis þjónustu. Hefja verður fram kvæmdir við upp- byggingu sam göngu mið stöðvar við Reykja víkur flug völl til að tryggja sam þættingu allra sam gangna innan- lands. Mál efni aldraðra Skorað er að ráð herra vel ferðar mála að vinna náið með sveitar fé lögum að skipu lagi þjónustu við aldraða. Mál- efni aldraðra verða sí fellt um fangs- meiri, öldruðum fer fjölgandi og er um sjón þess mála flokks að mörgu leyti best komin í höndum sveitar fé- laganna, að því gefnu að honum fylgi nægt fé. Hér er um mikil væga nær- þjónustu að ræða, mikil skörun er í nú verandi þjónustu og mikil vægt að sam fella sé í henni á vegum ríkis og sveitar fé laga.Afar r brýnt er talið að fjár magn til reksturs hjúkrunar rýma taki mið af rekstri þeirra. Rekstur margra hjúkrunar rýma er erfiður og fram tíð þeirra því í upp námi. Skorað er á stjórn völd Sam band ís lenskra sveitar fé laga að vanda vel til verka við gerð heild stæðrar stefnu í mál efnum ein stak linga með heila bilun. Þjónusta í héraði er mikil væg því mikið álag getur verið á ein stak ling með heila- bilun að þurfa að sækja greiningu og ráð gjöf um langan veg, ekki síst ef til vistunar kemur. Stjórnunar fyrir komu lag SSA og sam starf við Austur brú Brýnt er talið að hefja við ræður við hag aðila Austur brúar um breytt fyrir komu lag á stjórnun SSA og Austur brúar með það að leiðar ljósi að ná fram sömu mark miðum um skil virkni og á byrgð, svo sem að SSA og Austur brú falli undir sömu stjórn. Skili slíkar við ræður til ætluðum árangri skal boða til aukaaðal fundar SSA eigi síðar en 31. janúar 2019 þar sem niður stöður við ræðna verða lagðar fram til form legrar af greiðslu. Skili slíkar við ræður ekki til ætlaðum árangri skal stjórn SSA koma fram með til lögur þar að lútandi. Til- lögurnar fela í sér að ráða skuli starfs- mann SSA og gera starfs lýsingu fyrir hann, sam þykkja nýtt skipu rit fyrir SSA og koma á föstu vinnu lagi vegna sam ráðs funda með fram kvæmda- stjóra Austur brúar. Jafn framt felur aðal fundur stjórn að gera samninga við Austur brú um skrif stofu hald og þau önnur verk efni sem Austur brú eru falin fyrir milli göngu SSA.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.