Austurland - 28.09.2018, Blaðsíða 15

Austurland - 28.09.2018, Blaðsíða 15
IÐNAÐUR - ER UNDIRSTAÐA VELFERÐAR FJARÐABYGGÐ Hitaveita Egilsstaða og Fella hyggst endurnýja veitulagnir meðfram hluta Tjarnarbrautar. Lagðar verða nýjar fráveitulagnir, regnvatnslagnir og lagnir fyrir kalt og heitt vatn. Samið hefur verið við verktakafyrirtækið Austurverk um að annast framkvæmdina ásamt starfsmönnum HEF. Verktími er október og nóvember. Í verkinu þarf að grafa skurð meðfram Tjarnarbraut að austanverðu og þvera Tjarnarbraut á fimm stöðum. Töluverð röskun verður á umferð um Tjarnarbraut á framkvæmdatímanum en reynt verður eftir fremsta megni að lágmarka þann tíma sem Tjarnarbraut verður lokuð. HEF mun sjá til þess að ávallt verði fært fyrir gangandi vegfarendur meðfram Tjarnarbraut. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem vegfarendur verða fyrir á framkvæmdatímanum. Seyðisfjarðarkaupstaður HUGVIT Í VERKI VHE firmamerki Þessi útgáfa er ætluð til merkinga, skiltagerðar o.fl. Litir: Pantone 432 (100%) og Pantone 151 (100%) ÞÖRUNGAVERKSMIÐJAN HF. ÞÖRUNGAVERKSMIÐJAN HF. ÞÖRUNGAVERKSMIÐJAN HF.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.