Austurland - 28.09.2018, Blaðsíða 14
14 28. september 2018
Öll er lend starf semi Mjólkur-
sam sölunnar hefur verið nú
verið flutt yfir í ný stofnað
dóttur fé lag MS en frá og með 1.
júlí heyrir allur út flutningur fyrir-
tækisins undir, Ísey út flutning ehf.
(Ísey Export ltd.) Þessar breytingar
eru liður í því að setja meiri kraft og
fókus á al þjóð lega vöru merkið Ísey
skyr á er lendum mörkuðum. Ísey
skyr er nú fáan legt í 15 löndum og
um svifin alltaf að aukast enda gríðar-
lega mikill á hugi á ís lenska skyrinu
um heim allan. Ísey út flutningur ehf.
sér einnig um allan annan út flutning
á vörum sem MS selur á er lenda
markaði.
Þeir starfs menn sem áður unnu á út-
flutnings sviði MS munu flytjast með
yfir í dóttur fyrir tækið og hafa þessar
breytingar engin á hrif á dag lega
starf semi. Jón Axel Péturs son lætur
af störfum sem fram kvæmda stjóri
sölu- og markaðs sviðs MS sem hann
hefur sinnt frá árinu 2007 og tekur
við starfi fram kvæmda stjóra hjá Ísey
út flutningi ehf. Þá mun Erna Er-
lends dóttir, sem sinnt hefur starfi út-
flutnings stjóra MS, taka við sem sölu-
og markaðs stjóri hjá nýja fé laginu.
Að sögn Jóns Axels Péturs sonar,
fram kvæmda stjóra Ísey út flutnings
ehf., eru þetta skyn sam legar
breytingar til að fylgja eftir þeim fjöl-
mörgu tæki færum sem hið al þjóð-
lega vöru merki Ísey skyr stendur
frammi fyrir. „Það eru mörg sóknar-
tæki færi fram undan fyrir Ísey skyr
og töldum við skyn sam legt að halda
utan um þessi tæki færi og efla starfið
í sér stöku fé lagi sem ein beitir sér að
þessum verk efnum. Með þessu getum
við jafn framt sinnt þjónustu við við-
skipa vini okkar enn betur og ein-
faldað verk ferla til mikilla muna.“
Ísey skyr er nú selt á eftir farandi
er lendum mörkuðum: Norður-
löndunum, Fær eyjum, Bret landi,
Ír landi, Möltu, Sviss, Rúss landi,
Hollandi, Lúxem borg, Belgíu og
Ítalíu. Í byrjun næsta árs munu svo
fleiri lönd bætast í hópinn þegar sala
á Ísey skyri hefst í Ástralíu, Nýja Sjá-
landi og Japan.
Nýtt dótturfélag Mjólkursamsölunnar stofnað:
Ísey útflutningur ehf. annast
erlenda starfsemi MS
AB VARAHLUTIR – UMBOÐ EGILSSTÖÐUM
HÓTEL FYRIR VANDLÁTA RÍS Í STÖÐVARFIRÐI
Hópur fjárfesta undirbýr
byggingu hótels og
smáhýsabyggðar við Heyklif
við Stöðvarfjörð. Jörðin er skráð í eigu
félagsins CityLab ehf. Ætlunin er að
byggja gistiskála sem falla vel inn í
stórbrotið landslag svæðisins. Húsin
verða hönnuð þannig að gestir upplifi
sig eina í náttúrunni. Þannig verði
upplifunin af náttúrunni sem best.Fram kom á vef sveitarfélagins Fjarðabyggðar
í lok síðsta árs að gert væri ráð fyrir tíu húsum, 30 smáhýsum og 20-30 herbergja
hóteli í eigu Heyklif ehf. en nú mun áætlunin hljóða upp á 10 til 15 hús fyrir
vandláta og 40 herbergja fjögurra stjörnu hótel.
Knattspyrnusumarið
ekki fengsælt
Knatt spyrnu sumarið 2018 var
aust firsks um knatt spyrnu-
fé lögum hreint ekki gjöfult,
þ.e. í meistara flokki. Yngri flokkar fé-
laganna geta verið mun sáttari.
Í 2. deild karla félllu Huginn Seyðis-
firði og Höttur Egils stöðum í 3. deild,
Leiknir Fá skrúðs firði hlaut einu stigi
meira en Höttur og bjargaði sér frá
falli. Fjarða byggð lenti í 7. sæti og
leikur því á samt Leikni á fram í 2.
deild karla á leik árið 2019. Það getur
varla verið á sættan legt og kannski
væri eðli legt að setjast niður og ræða
þetta á stand. Það hefur verið boðað til
fundar af mun ó merki legra til efni.
Í 2. deild kvenna lenti lið Fjarðar-
byggðar/Hattar/Leiknis í 6. sæti og
Ein herji á Vopna firði í 7. sæti. Í 2.
deild kvenna lék liðið Hvíti riddarinn
úr Mos fells bæ og vermdi neðsta sæti
deildarinnar kyrfi lega, vann engan
leik og gerði ekkert jafn tefli og marka-
talan 3:99. Það hlýtur að jaðra við met.
Yngri flokkar Hattar
gátu vissulega verið
ánægðir með sumarið.
Þessi flokkur keppti á
N1 mótinu á Akureyri.
Þeirra er framtíðin.