Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Síða 29

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Síða 29
BÓKAFORLHGSBJEKUR Það er óhætt að segja, að nú hefur höfundur metsölubók- anna HÓTEL, GULLNA FARIÐ (AIRPORT) og BlLABORG- IN sent frá sér eina af sínum mest spennandi skáldsögum. Hér kynnumst við margvíslegri starfsemi bankamanna bak við tjöldin, og þó að hér sé fjallað um banka í Ameríku, þá er eins og ýmislegt komi íslenzkum lesanda býsna kunnuglega fyrir sjónir. Forstjóri stórfyrirtækis býður bankastjóranum með sér í einkaþotu til afslöppuna á sól- arströndum — og semur í leiðinni um stórlán handa fyrir- tæki sínu. Sólarferðin heppnast ágætlega — en þegar frá líður fara málin að vandast, því fyrirtækið verður gjald- þrota og bankinn tapar tugum milljóna. Ef einhver heldur að hann kannist við þessa sögu, þá er það hrein tilviljun, því BANKAHNEYKSLIÐ er nýjasta skáldsagan eftir hinn heimsfræga skáldsagnarithöfund Arthur Hailey, sem kann þá list að gera sögur sínar svo líkar raunveruleikanum og jafnframt svo spennandi, að les- andinn er sem á nálum meðan á lestrinum stendur. Sigurd Hoel Þorbjörg frá Brekkum Ármann Kr. Einarsson UPPGJÖRIÐ TRYGGÐA- FRÆKILEGT Raunhæf og spennandi PANTURINN SJÚKRAFLUG ástarsaga frá Noregi. Það var ást við fyrstu sýn. Úr bókaflokknum um Árna og Rúnu í Hraun- koti. Guðmundur Þorsteins- son frá Lundi Ingibjörg Sigurðardóttir Jenna og Hreiðar HUGSA DÝRIN? BERGLJÓT JÓN ELÍAS Kjörin bók handa dýra- vinum. 17. ástarsaga höfundar. Úrvals barnabók. Páll H. Jónsson Úr Djúpadal að Arnarhóli Þetta er sagan um aldamótamanninn og at- hafnamanninn HALLGRlM KRISTINSSON, fyrsta forstjóra Sambandsins, sem ruddi sér braut til frægðar og frama með einstæðum dugnaði, viljaþreki og atorku. Hallgrími auðn- aðist að lyfta mörgum Grettistökum fyrir sam- vinnuhreyfinguna meðan hans naut við, en hann andaðist fyrir aldur fram, aðeins 46 ára. Þetta er stórfróðleg og vel skrifuð ævisaga, prýdd fjölda mynda. Bókaforlag Odds Björnssonar

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.