Íslensk bókatíðindi - 01.12.1979, Blaðsíða 5

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1979, Blaðsíða 5
ISLENSK BOKASKRA Samantekt annast LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Þjóðdeild Janúar-nóvember 1979 Með þessu ári verður sú breyting í íslenskri bókaskrá að tekið er upp númerakerfi til nota fyrir þá sem óska að kaupa skráningartexta á spjaldskrárspjöldum. Pöntunarnúmer er sex stafa tala og stendur skáletrað framan við flokkstölu í textanum. Þetta númer skal nota þegar spjöld eru pöntuð. Spjaldskrárspjöld má panta frá Þjónustumiðstöð bókasafna Hofsvallagötu 16 107 Reykjavík Pósthólf7050 127 Rcykjavík Á brattann -> Jóhannes Helgi. Á öðru plani, úr höndum blóma -> Cocaine, P. Adams, Gordon Himinn, jörð og hugur manns. -> Andreas, P. Að sigra óttann -> Sherman, H. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir f 1921 Myndir úr raunveruleikanum / Aðalheiður Bjarnfreðs- dóttir. - [Rv.] : öö, 1979. - 136 s. ; 22 sm Ib. : kr. 7000,- 794701 [813 Aðalheiður Karlsdóttir 1' 1914 Þórdís á Hrauná : skáldsaga / Aðalheiður Karlsdóttir frá Garði. — Ak. : Skjaldborg, 1979. — 159 s. ; 24 sm Ib. : kr. 6500.- 794601 [813 Aðalsteinn Ingólfsson -> Granbech, G. L. Árin okkar Gunnlaugs. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson f 1955 Ferð undir íjögur augu : skáldsaga / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. - Rv. : Fjölvi, 1979. - 139 s. ; 22 sm Ib. : kr. 7700,- 794702 [813 Aðdragandi styrjaldar ->■ Heimsstyrjöldin 1939-1945, [1]. Afhjúpun -> lsaacs, S. Afmælisdagar með stjörnuspá. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, [1979]. - (195) s. ; 22 sm Ib. : kr. 4100 - 792101 [133.5 Afturgöngur í spegli -> Magnús V. Gudlaugsson. Agnar Kofoed-Hansen -> Jóhannes Helgi. Á brattann. Agnarögn -> Páll H. Jónsson. Ágúst H. Bjarnason f 1945 Leiðbeiningar um plöntusöfnun / Ágúst H. Bjarnason. — Rv. : Iðunn, 1979. - 58 s. : myndir ; 22 sm Ób. : kr. 2450,- 792601 [580.2 Ágúst Sigurðsson f 1938 Forn frægðarsetur-í ljósi liðinnar sögu / Ágúst Sigurðsson. - Rv. : Bókamiðst., 1976- 794501 [949.1 2: öö, 1979. - 284 s., 28 mbl. : teikn. ; 24 sm Nafnaskrá: s. 270-84 Ib. : kr. 10.000.- Ahlmann, Hans W:son í ríki Vatnajökuls : á hestbaki og skíðum / Hans W:son Ahlmann ; Hjörtur Pálsson íslenzkaði. - [Rv.]: AB, 1979. — 210 s., 20 mbl. : myndir ; 24 sm Á frummáli: Pá skidor och till hást i Vatnajökulls rike Ib. : kr. 9000.- 794703 [914.91 Albert -> Kirkegaard, 0. L. Aldnir hafa orðið -> Erlingur Davíðsson. Álfheiður Kjartansdóttir > Clod, B. Uppgjör. Hall, A. Njósnir í Berlín. Innes, H. Fílaspor. Stewart, M. Kristallshellirinn. Whilney, P. A. Eldur. Allrahanda kettir -> Shapiro, A. Allt á hvolfi -> Goscinny, R. „Allt í lagi“ bækur -> Carruth, J. Flugdrekinn. Carruth,J. I góðra vina hóp. Almanak um árið 1980 sem er hlaupár og fyrsta ár eftir sumarauka / reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson. - [Rv.] : Háskóli fslands, 1979. — 88 s.: kort, töflur ; 17 sm Á kápu: Almanak fyrir ísland 1980, 144. árg. Ób. : kr. 1230.- [528 Almanak um árið 1980 sem er hlaupár og fyrsta ár eftir sumarauka / reiknað hefur og búið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson. - [Rv.: Mennsj.], 1979. - 176 s.: myndir; 18 sm A kápu: Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags 1980, 106. árg. Ób. : kr. 3000- [528 Almenna bókafélagið Fjölfræðibækur AB 10 -> Clark,J. 0. E. Tölvur að starfi. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Elías Davíðsson. I hvers þágu starfar Alþjóðagjald- eyrissjóðurinn? Alþýðubandalagið Skóli og þjóðfélag, ráðstefna. Skóli og þjóðfélag. Alþýðuflokkurinn -> Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Vinstri andstaðan í Alþýðu- flokknum 1926-1930. Andersen, H. C. Ævintýri og sögur / H. C. Andersen ; Steingrímur Thor- steinsson þýddi. - 5. ótg. - Rv.: Æskan, 1979. - 3 b. (228 s., 1 mbl.; 223; 197 s.) : myndir ; 19 sm H. C. Andersen: l.b., s. 5-10 Ljóspr. Frumpr. 1970 Ib. : kr. 6500.- 794101 [839.83 Andreas, Peter Himinn, jörð og hugur manns / Peter Andreas og Gordon Adams ; Ólafur H. Einarsson íslenskaði. — Rv. : Víkurútg., 1979. - 208 s., 2 mbl. ; 24 sm A frummáli: Between heaven and earth Ib. : kr. 6984.- 794301 [133 Andrés Indriðason f 1941 Lyklabarn / Andrés Indriðason ; [myndskreytingar Har- aldur Guðbergsson]. - Rv. : MM, 1979. - 128 s.: teikn.; 22 Verð bóka er greint án söluskatts og birt án ábyrgðar. 1

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.