Alþýðublaðið - 24.01.1920, Qupperneq 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
fyrir bæjarstjórnarkosningarnar Iiggur framrai í Alþýðuhúsinu við
Hverfi^götu kl. 5—8 síðdegis á hverjum degi.
Sjómennl
Norskur olíuíatnaður fæst
áreiðanlega langbeztur og ódýrastur í
Brauns verzlun
Aðalstræti 9.
anarkistum og heilmikið af Búlg-
urum og Svartfellingum, sem hafa
verið í eiltfum erjum heima fyrir“
„Þá verðtð þér, svei mér, að
gæta þeirra".
„Etnmitt“, sagði verkstjórinn.
„Og — það er rétt, þegar þú
segir skrifstofuþjóninum í búðinni
frá þessum fimtán dölum, geturðu
sagt að þú hafir tapað þeim í
spilum".
„Eg sagði tíu dalir“, Ieiðrétti
Hallur.
„Það veit eg vel“, svaraði hinn,
»en eg sagði nú fimtán“.
XXI.
Hallur sagði ánægður við sjálf-
an sig, að nú skyldi hann þá í
raun og veru byrja á hinni sönnu
námuvinnu. Hann hafði lengi hugs-
aði um það; en eins og oft vill
verða í heimi hér, eyðilögðu fyrstu
kynni hans af veruleikanum margra
ára hugmyndir Þmtættu, alt það
sem hann hafði gert sér í hugar-
lund, bókstaflega í sundur. Hallur
sá að öll orka hans, bæði andleg
Og líkamleg, hlaut að fara for-
görðum vegna þjáninganna, sem
hann varð að þola Hefði einhver
sagt honum, hversu mikil þraut
það var, að vinna i rúmi, sem
ekki var nema fimm fet undir loft,
hefði hann ekki trúað því. Það
var ekki ósvipað pintingartækjun-
um hræðilegu, sem sáust í evróp-
jskum virkjum: „Járngaddurinn*
og „gaddahálsbandið“.
Hann sveið í bakið, eins og
glóandi járni væri strokið um það,
hver liðamót og vöðvi hveinuðu
hástöfum. Aldrei gat hann munað,
hve látt var til loftsins — hann
rak höfuðið upp í hvað eftir ann-
að, þangað til það var alt þakið
kúlum og kumlum, og hann var
halfblindur af höfuðverk og neydd
ist til þess, að kasta sér endilöng-
um á gólfið Mike gamli Sikoria
glotti. „Eg þekki það. Það fer
fyrir þér eins og ösnunum, þegar
þeir koma fyrst hingað niður. Einn
góðann veðurdag halsbrjóta þeir
sig.“
^ásetajélagar!
ÖUum tillögum til félagsins,
eldri og yngri, er veitt móttaka
á afgr. Alþbl. (Laugav. 18 B) alla
virka daga kl. 10—7.
Gjaldkerinn.
Óskemd Bifreld óskast til
kaups Tilboð með tilteknu verði
og tegund merkt »óskemd« send-
ist afgr. alþbl.
Bezt gert við Prímusa og
fleirra á Bjargarstíg 6.
Prjár póðar bækur.
Danski uppeldisfræðingurinn Vil-
helm Rasmussen hefir ritað þrjár
eftirtektarverðar bækur um sálar-
líf barnsins. Þær heita: Barnets
sjœlelige Udvi^ling i de förste
flre Aar (veið innb. 3 kr. 50 au.).
Börnehavebarnet: Verdensbillede
og Begavelse (verð 4 kr. 50 au.,
innb. 7 kr. 50 au.) og Börnehave-
barnet. Tænkning. Fantasi, Fölelse,
Vilje, Moral. (Verð 2 kr. 85 au.,
inDb. 4 kr. 85 au.). Bækur þessar
hafa vakið mikla eftirtekt, einnig
utan Danmerkur; það má segja
að þær séu nauðsynlegar öllum
þeim sem fást við barnauppeldi,
kennurum, og foreldrum, er slíkt
láta sig varða. Jafnframt eru þær
mjög skemtilegar aflestrar. Bækur
þessar má panta gegnum bóka-
verzlanir hér, eða með því að
skrifa Boghandel Fremad, Frede-
riksgade 35, Khöfn.
BæianíniM.
Nýjir talsimanotendur við miðstðð
B. 24. janúar 1920.
899. Adventistar, S. D., Ingólfs-
stræti 21 B.
846. Eiríkur Bjarnason, járnsm.,
Tjarnargötu 11.
885. Gísli Björnsson, Grettisg. 8.
915. K. Einarsson & Björnsson,
heildsalar, Austurstr. 1.
498. Morgunblaðið, ritstjórnin.
1002. Pétur Ottesen, kaupmaður,
Bergstaðastr. 33.
955. Sbúli Skúlason, blaðamaður,
Bergstabastr. 9.
801. Viðskiftafélagið.
Þar eð hinar mörgu hringingar
á miðstöðina (200—300 á dag,
mest frá börnum) til ab spyrja
um klukkuna seinka afgreiðslunni,
þá verður slíkum fyrirspurnum
ekki svarað framvegis milli kl. 10
og 20. Ef notendur hafa um eitt-
hvað að spyrja eða yfir einhverju
að kæra, eru þeir beðnir að biðja
um „Varðstjórann“.
Steyttur melis
á 0,70 hálft kg. í verzlun
Símonar Jónssonar
Laugaveg 12.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ólafar Friðriksson.
Prentsmiðjan Gutenberg.