Muninn - 01.08.2018, Síða 9
Komdu sæll kæri lesandi, ég ætla með
þessum pistli að gefa þér stutt innlit í
Líf mitt rétt fyrir kosningarnar og fram
til dagsins í dag.
Það var nú þannig að ég vissi í raun
ekkert hvers vegna ég var að bjóða mig
fram. Ætli það hafi ekki bara verið af
því að þegar ég fékk hugmyndina að
því þá heillaði þetta mig gersamlega
og ég ákvað að skella mér bara í þetta.
Þó það séu svona milljón hlutir að gera
stundum og ég sofi ekki neitt einhverja
daga þá sé ég ekki eftir þessu í eina
mínútu. Þetta er búið að kenna mér
ekkert smá margt og ég er búin að
kynnast svo mörgu frábæru fólki.
En aftur að byrjuninni, eftir að ég var
orðin ritstýra skólablaðsins, þessi
svakalegi stimpill og öll þessi ábyrgð
heLLtist yfir mig, þá kom að því að fá fólk
með mér í þetta risastóra hópverkefni.
Það voru ekkert smá margir sem buðu
sig fram í ritstjórnina. Ég þekkti hins
vegar ekkert af þeim sem voru kosin
nema ég hafði verið með Maríu í LMA
en hafði talað við hana svona þrisvar
og hafði tekið eftir Ragnheiði því hún
er alLtaf í svo flottum fötum. Núna er
ég samt sem áður búin að kynnast
þeim öllum og úff ég viLdi óska þess að
úrslit kosninganna hefðu verið önnur.
Agia kemur alltaf seint, hún myndi
koma seint í sína eigin jarðaför ef hún
gæti sem hún viðurkenndi bara strax
í ræðunni sinni. Nei sko hver kaus
hana? Dagný tekur engu alvarlega,
hlær að öLlu sem ég segi sama hversu
alvarleg ég er að reyna að vera. Það er
rusl eftir Jörund hvert sem ég fer og
hann er alltaf að æsa steipurnar upp á
fundum. María...æi það er reyndar ekki
hægt að segja neitt ijótt um hana...hún
er bara aiger ijúfiingur. En Ragnheiður
er mesti kiaufi sem ég hef kynnst og er
alitaf með hugann á öðrum stað á
fundum eða að biaðra eitthvað við
Öglu og ekkert eitthvað lágt skal ég
segja þér. Ef Magdaiena er á fundum
þá er Jörundur alitaf eitthvað djóka
í henni og hún hiær að öiiu sem
hann segir, ótrúlegt en satt því
Jörundur segir eitthvað fyndið í
svona 5% tiifelia. Amanda gerir
ekki annað en að horfa á einhverja
raunveruleikaþætti. Eiísabet býr tii
sekt yfir alit sem henni dettur í hug,
þar á meðal að taia ilia um ketti?
Hvernig er hægt að gera eitthvað
annað en það? SKIL EKKI.Þessi
haustönn er samt sem áður búin
að vera ekkert smá fljót að Líða, ailt
í einu er þetta blað bara komið út
og við að byrja á blaði númer tvö,
okei, okei, það sem þið hafið öil
beðið eftir. Er ÁsthiLdur ritstýra að
segja sannieikann um ritstjórnina?
Er hún að djóka eða hvað er í gangi?
Svarið er já ég er kiáriega að segja
sannieikann. En þrátt fyrir alit þetta
þá þykir mér alveg óguriega vænt
um þau og myndi ekki skipta neinum
þeirra út þó svo mér væri borgað
fyrir það... okei jú ábyggiiega ef
mér væri borgað fyrir það. Nei segi
svona. Þau hafa staðið sig ekkert
smá vel og ég er svo ótrúiega stolt
af hverju einasta þeirra og mjög
giöð að hafa fengið að kynnast þeim
því þau eru yndisleg inn við beinið.
Mun svo sannariega sakna þess
eftir alit þetta að hanga með þeim í
kompunni að hiusta á Benidikt búálf
og Bubba Morthens með möns.teppi
og seríur. En ef við snúum okkur að
blaðinu þá vii ég bara segja verði
ykkur að góðu.
Mbk.
ÁsthiLdur Ómarsdóttir
Ritstýra Munins 2018 - 2019