Muninn - 01.08.2018, Side 12
þas sem Aimari og Antoni finnst vanta í skólann
1. Heitara í kvos svo fólk geti verið
fáklæddara
2. Lazyboy stólar en samt bara fyrir
Anton, fólk þarf að vita hver kóngurinn er
3. Aðstoðarmann til að hjálpa
kónginum
4. Hafa 20 mín tíma, tími er peningar
og kallinn þarf að gera hluti
5. Sér stæði fyrir BMW eigundur,
pabbastrákar eiga rétt á meiru
6. Mína eigin klappstýrur, stundum þarf
kóngurinn smá stuðning
7. Mitt eigið borð í mat, kóngurinn þarf
frið
8. Fleiri próteinvörur í sjoppuna, þessir
vöðvar koma ekki frítt
9. Súkkulaðibrunn, ég lifi fyrir svoleiðis
10. Betri dönskukennslu, næ aldrei
þessum áföngum
11. Rennibraut úr M-inu, kóngurinn
hefur ekki tíma til þess að labba, lúserar
labba.
12. Undirgöng úr MA í matsalinn,
Kóngurinn gengur bara í hvítum Gucci-
skóm
13. Fullkomið nemendalýðræði =
kóngurinn ræður
1. Hætta með 3 ára kerfið, vill læra
meira
2. Fleiri bækur á bókasafnið
3. Betra samstarf á milli nemanda og
kennara hvað varðar auka námsefni
4. Banna síma í skólanum, truflar mikið
samnemendur þegar sími er uppi
5. Kenna á laugardögum
6. Meiri bóklegt efni f íþróttum
7. Slökkva á neti í skólanum, nemendur
eiga bara að þurfa Word og Excel þvf það
er nóg af upplýsingum á bókasafninu
8. Loka bílastæði MA einn dag f viku til
að hvetja nemendurtil að labba eða nota
almenningssamgöngur
9. Fjölbreyttara námsefni, til dæmis
jarðfræði, hvert fór hún?
10. Skólablað sem skrifar meira um
vísindi og fræðileg rit
10