Muninn

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 17

Muninn - 01.08.2018, Qupperneq 17
I fyrra þá endaði ég upp á geðdeild. Og það var þá sem ég hugsaði að kannski ætti ég að gera eitthvað í þessu. Ég hafði verið í afneitun eftir að ég komst að þessu. Þegar ég fyrst fór að hugsa út í þetta, fyrstu rökin fyrir því að ég væri ekki trans er það að flest transfólk segir “ég vissi það allt mitt líf”. Og ég horfði á það og hugsaði „nei“. Núna þegar ég er búin að viðurkenna það fyrir sjálfri mér, þá tek ég eftir að ég vissi það allt mitt líf. Það eru svo mikið af litlum hLutum eins og að ég notaði hvert eitt og einasta tækifæri sem ég gat tiL að fara í kvennmannsföt. FóLk sem var með mér í grunnskóLa man eftir því að þegar það voru hinsegin dagar. Outfitið var sumarkjóLL. kjaftæði (Bendir á skeggrót). Eftir að ég endaði upp á geðdeiLd þá hugsaði ég „já ég ætti að reyna að gera eitthvað í þessu“ og það var þá sem ég byrjaði hægt og róLega að koma út við vini mína. Ég myndi segja að aLLir hafa tekið þessu frekar veL. Ég heLd að fjöLskyLdan sé svoLítið að hunsa þetta en þau hafa þekkt mig í tuttugu ár þannig ég býst ekki við mikLu aLveg strax. Ég býst kannski við að þau muni virða þetta meira þegar ég byrja á hormónum eða eitthvað. Róm var ekki byggð á einum degi. í rauninni, eins og þú sérð, Lít ég enn karLkyns út. það er eiginlega bölvun transfólks að við erum skömmuð fyrir að viðhalda staðalímyndum en það er samt að sama fólkið virðir okkur ekki nema við séum 100% kvenkyns Sem þýðir að fara eftir staðaL- ímyndum. Ég þoLi ekki staðaLímyndir en ég þarf þær. Hún segir mikilvægt að hafa hinseginfélag í MA Þessir hLutir geta bLandast og munu LíkLega gera það ef eitthvað svona gerist en það er mikiLvægt að hafa eitthvað tiL að styðja aLLs konar fóLk undir regnbogaregnhLífinni og hjáLpa fólki sem skiLur ekki að skiLja. Núna þegar ég er opinber trans þá eru sumir hLutir sem mér finnst óþæginLegt að gera sem mér Líkaði að gera áður fyrr. Ég er hætt að fara á saLerni í skóLanum. Upp að þessum tímapunkti, útaf Facebook, veit svona háLfur skóLinn að þessu. Þá er spes fyrir mig að fara á karLkynssaLernið og ef ég tiL dæmis fer á kvenkynssaLernið þá fæ ég það sem við köLLum imposter syndrome. Það er þegar okkur líður eins og við eicjum ekki skilið að vera á einhverjum stað þótt það sé þar sem okkur líður best sem lætur okkur Ifða illa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.