Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2018, Síða 28

Muninn - 01.08.2018, Síða 28
ÍJTSKKIFTÁKFEKl) MA -------2018-------- Eldsnemma að morgni 22. ágústs reif maður sig á fætur og var haldið út á Akureyrarflugvöll þar sem u.þ.b. 160 krakkar voru á Leið í langþráða útskriftarferð MA til PortúgaLs. Flugið út var, að ég þá hélt, erfiðasta flug sem ég myndi upplifa - en það var bara af því að þá var ég ekki búinn að upplifa að fljúga aftur heim eftir 12 daga djamm álfka ferskur og myglað handklæði, í flugvél með ölLum ástsæiustu fylLibyttum landsins í alltof marga klukkutíma. Þið getið rétt ímyndað ykkur hausverkinn sem flaug á mannskapinn þegar vélin tók á loft. Ferðin byrjaði með trompi og var fólk ekki einu sinni komið á hótelið í Albufeira þegar tómu flöskurnar voru komnar upp um alla veggi. Gott að taka það fram að við erum að tala um líters flöskur. AUir tiL í bulLið... Þegar búið var að koma töskunum upp á herbergi tók gLeðin völd og áður en maður vissi af voru alLir komnir saman að rífa helvítis þakið af ALbufeira 66. Greyið starfsfóLkið vissi ekki hvaðan á þau stóð veðrir næstu daga og senniLega hefur aldrei verið jafn mikið að gera hjá herra DJ að spila Lög á einhverju tungumáli sem hann vissi ekki einu sinni að væri til. Verðbréfin á helstu kebabstöðum bæjarins þutu upp, helmingurinn af starfsfólkinu á hótelinu öruggLega búinn að segja upp og mér skiLst að kennararnir sem fyLgdu okkur út séu ennþá að jafna sig. Ásamt skemmtistöðunum voru farnar ferðir sem stóðu upp úr. Þá var það sérstakLega vegna þess að Portúgalar eru heLvítis meistarar, nema kannski þessir sem stoppuðu þig á 300 metra fresti til þess að reyna að seLja þér eitthvað annað mörg mismunandi efni. Það var LeiðinLega erfitt að fá þá tiL að hætta að babbLa en þegar við áttuðum okkur á því að spyrja „Do you take card?“ voru þeir ekki Lengi að drífa sig í burtu. í Lissabon tóku við ölLu menningarLegri nótur þar sem fóLk naut þess sem borgin hefur uppá að bjóða. Vínsmakkanir á daginn og hookah-barir á kvöLdin. FulLkomin bLanda. SLegið var upp lokapartýi síðasta kvöLdið þar sem við kvöddum PortúgaL með stæl - sumir betur en aðrir en nefnum engin nöfn. Heimferðin var, sem fyrr segir, ekki sú skemmtiLegasta né auðveLdasta sem ég hef uppLifað - en frábær ferð var engu að síður að baki sem Lengi verður í minnum höfð. - Stefán Haukur Björnsson Waage 4.D 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Muninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.