Muninn

Årgang

Muninn - 01.08.2018, Side 50

Muninn - 01.08.2018, Side 50
Báturinn nálgaðist bryggjuna. Ég sá útlínur hennar óljóst í þokunni. Ég tékk tár í augun. Ég hafði verið á þessum dalli í marga mánuði og gat ekki ímyndað mér hvernig það væri að standa á þurru landi. Elsku stelpurnar mínar eru orðnar svo stórar, hvernig ætli þær muni eftir mér? Ég steig varlega yfir borðstokkinn og upp á stöðuga bryggjuna. Ég fann hvernig líkaminn varð þungur og ég var varla fær um að bera hann uppi á eigin spýtur. Tárin runnu eins og flóðbylgjur niður vangana en þetta voru allt gleðitár. Ég var kominn heim, heill á húfi. Ég gekk eftir bryggjunni og upp á steypta götuna. Það var hánótt og enginn á ferli. Ljósastaurarnir lýstu upp göturnar og húsin risu hátt í brekkunni. Lyktin af lyngi tyllti öll mín vit og mér fannst ég öruggur, umvafinn kærleika í fyrsta skipti í langan tíma. Við, sem höfðum verið saman á sjónum alltot lengi, féllumst í faðma snöktandi. Allir vorum við fegnii að koma heim sérstaklega eftir hrakningarnar á sjónum. Við gengum áfram hljóðir, hver og einn fastur í sínum eigin hugsunum. Ég sá fyrir mér fallegu dætur mínar. Hrokkna, ljósa hárið og djúpu, bláu augun. Ég gat ekki beðið eftir því að hitta þær og faðma. Söknuðurinn hafði heltekið mig seinustu vikurnar og hugsunin ein um að hitta þær hafði verið svo fjarlæg en það var komið að því. Húsin voru enn fallegri en mig rainnti í næturhúminu, litskrúðug, gömul en fallega uppgerð. Flest voru þetta snotur timburhús á tveimur eða þremur hæðum með bárujárnsþökum og stórum gluggum. Alveg eins og húsið mitt. Svo sá ég glitta í kirkjugarðinn. Þar hafði ástin í lífi mínu legið í þrjú ár. Hún hafði látist úr krabbameini og ég hafði algjörlega fallið saman og verið ófær um að sinna dætrum mínum og aðstoða þær við að takast á við sorgina. Nú var ég tilbúinn að bæta nrig, ég var ákveðinn í að taka örlögin í mínar eigin hendur og skapa mér og dætrum mínum betra líf. Langt frá þessu krummaskuði sem mér þykir samt svo vænt um. En þær neituðu að fara. Svo hér var ég, enn eina ferðina að ganga snöktandi heim at bryggjunni. Ég er svo þakklátur að eiga þær að og að þær skuli vera hamingjusamar þrátt fyrir áföllin senr þær hafa lent í að þetta virðist vera lítill fórnarkostnaður. Ég stóð á gangstéttinni fyrir framan húsið mitt. Það var gamalt, rautt timburhús á tveimur hæðum með hvítu bárujárnsþaki. Blómin í garðinum voru frosin en samt gulltalleg og minntu mig á fallegustu konu í heiminum. Vorið hafði verið hennar uppáhaldsárstíð og hún sagði alltaf að garðurinn lifnaði við líkt og dansandi sólargeislarnir á morgnanna, ég gat ekki beðið eftir því. Ég sá ljós í eldhúsglugganum og tvenn augu sem horfðu á mig út um hann. Ég gekk gætilega upp að húsinu og heyrði að hurðin var opnuð, hægt með miklu ískri. Ég hneig niður á stigaþrepinu og grét eins og smábarn á meðan ég faðmaði stelpurnar mínar eins fast og ég gat. „Velkominn heim pabbi“. - Nafnlaust 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.