Muninn - 01.08.2018, Page 83
VISTARRÁÐ
nokkrir 3. bekkingar með ráð við lífi á vistinni
BIRNA EYFJÖRÐ 3.F
1. Koma með þinn eigin router, aldrei lélegt wifi 5^
2. Settu sem minnst af fötum í þvott, þeim er auðveldiega stolið J*
3. Segjast vera með ofnæmi fyrir mannahárum og Láta herbergisfélagan
Losa sturtu niðurfalLið
4. Ná starfsfóLkinu í þitt Lið svo þú komist upp með að staulast
upp á herbergi eftir djamm
t
BELINDA BERG 3.I__________________________________________________
1. Eignast kærasta á vistinni, þá þarftu ekki að smygla þér inn
2. Alltaf þegar þú ferð heim, farðu í búð með mömmu þinni. Þá þarftu
ekki að eyða pening sjáLfur
3. Ekki eiga mikið af dóti, ekki pLáss fyrir það
4. Mæta snemma í mat, maturinn er aLLtaf betri þá
ÍVAR BREKl 3.G (VISTARSTJÓRI)
1. Vera með skráðan næturgest fyrir djamm þannig þegar maður fer
heim með geLLu er ekki hægt að banna það
2. Láta reykskynjarann vera.
3. Sýna sveitta herberginu virðingu, það á hana skiLið
4. Ef þið hafið einhverjar spurningar eða viLjið spjaLla við kónginn,
endiLega henda á VISTARSTJÓRANN SNAP: Ivarb13
DAGBJÖRT RUT 3.F _____________________________
1. Getur sofið til 8, býrð upp við skóLan
2. Fundið krakka á setu tiL þess að hjáLpa sér að Læra
3. NúðLur eru mjög vanmetnar
4. Besta vistar-hackið er að vera ekki á vistinni, vera bara heima hjá
sér
MARGRÉT FRÍÐA 3.G
1. Taka með sér nesti úr morgunmatnum 2. Kíkja á bíókvöLd og fá frítt snakk 3. Gera símaat í 5106 4. Fara Leynistigann á gömLu tiL að stytta sér l( 5. Henda öLLu drasLinu þínu inn í skáp þegar þí þá þarftu ekki að taka tiL II III' ■ o ?ið ið er herbergisskoðun,
81