Muninn

Volume

Muninn - 01.08.2018, Page 96

Muninn - 01.08.2018, Page 96
Formenn Hugins síðustu 1£ ár Hvað eru þau að gera í dag? „Ég skráði mig í atvinnuflugmannsnám í byrjun árs 2011 og í dag ásamt því að sinna bóklegri kennslu hjá þjálfunardeiLd lcelandair”. -Anna Elvíra Herrera Þórisdóttir, Inspectrix Scholae 2008-2009 „Margt hefur á daga mína drifið þessi átta ár sem eru liðin sfðan ég útskrifaðist og um þessar mundir er ég að klára meistaragráðu í kvikmyndatónsmíðum. SamhLiða þvf hef ég m.a. unnið sem flugþjónn hjá lceLandair, gifst manninum mínum, Jóhanni Frímanni og stofnað með honum fjöLskyldu. Saman erum við fósturfeður yndisLegs LftiLs drengs”. -Axel Ingi Árnason, Inspector Scholae 2009-2010 Éj „Eftir útskrift úr MA, árið 2011, tók ég mér ársfrí frá námi og ferðaðist um Evrópu með vinum mfnum, sem var virkilega skemmtilegt. Ég skráði mig f kjölfarið í Laganám við Háskóla íslands og útskrifaðist með meistaragráði f því fagi árið 2017. í dag starfa ég í Utanríkisráðuneytinu í Reykjavík”. -Óli Dagur ValtýsSon, Inspector Scholae 2010-2011 „Eftir útskrift frá MA 2012 flutti ég suður og starfaði sem versLunarstjóri í KringLunni. Þar á eftir hóf ég nám í viðskiptafræði við HÍ og störf hjá lcelandair. Nú í vetur bjó ég í BarceLona þar sem ég Lagði stund á mastertsnám í aLþjóðlegri stjórnun og útskrifaðist í haust. Síðan þá hef ég búið í Reykjavík og starfað hjá lcelandair”. -Sindri Már Hannesson, Inspector Scholae 2011-2012 „Ég er búsett í New York og starfa aðallega sem fyrirLesai og ráðgjafi í dag, ásamt því að reka tvö mín eigin fyrirtæL Ég ferðast mikið á miLLi Bandaríkjanna og Evrópu með fyrirlestra mína um andlega heiLsu og heilann en einnig sötu og markaðssetningu”. -Alda Karen Hjaltalín, Inspectrix Schoale 2012-2013
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.