Muninn - 01.08.2018, Page 96
Formenn Hugins síðustu 1£ ár
Hvað eru þau að gera í dag?
„Ég skráði mig í atvinnuflugmannsnám í byrjun árs 2011 og í dag
ásamt því að sinna bóklegri kennslu hjá þjálfunardeiLd lcelandair”.
-Anna Elvíra Herrera Þórisdóttir, Inspectrix Scholae 2008-2009
„Margt hefur á daga mína drifið þessi átta ár sem eru liðin sfðan ég
útskrifaðist og um þessar mundir er ég að klára meistaragráðu
í kvikmyndatónsmíðum. SamhLiða þvf hef ég m.a. unnið sem
flugþjónn hjá lceLandair, gifst manninum mínum, Jóhanni
Frímanni og stofnað með honum fjöLskyldu. Saman erum við
fósturfeður yndisLegs LftiLs drengs”.
-Axel Ingi Árnason, Inspector Scholae 2009-2010 Éj
„Eftir útskrift úr MA, árið 2011, tók ég mér ársfrí
frá námi og ferðaðist um Evrópu með vinum
mfnum, sem var virkilega skemmtilegt. Ég skráði
mig f kjölfarið í Laganám við Háskóla íslands og
útskrifaðist með meistaragráði f því fagi árið 2017. í
dag starfa ég í Utanríkisráðuneytinu í Reykjavík”.
-Óli Dagur ValtýsSon, Inspector Scholae 2010-2011
„Eftir útskrift frá MA 2012 flutti ég suður og starfaði
sem versLunarstjóri í KringLunni. Þar á eftir hóf ég nám í
viðskiptafræði við HÍ og störf hjá lcelandair. Nú í vetur bjó ég í
BarceLona þar sem ég Lagði stund á mastertsnám í aLþjóðlegri
stjórnun og útskrifaðist í haust. Síðan þá hef ég búið í Reykjavík
og starfað hjá lcelandair”.
-Sindri Már Hannesson, Inspector Scholae 2011-2012
„Ég er búsett í New York og starfa aðallega sem fyrirLesai
og ráðgjafi í dag, ásamt því að reka tvö mín eigin fyrirtæL
Ég ferðast mikið á miLLi Bandaríkjanna og Evrópu með
fyrirlestra mína um andlega heiLsu og heilann en einnig
sötu og markaðssetningu”.
-Alda Karen Hjaltalín, Inspectrix Schoale 2012-2013