Kaupmennirnir og KRON - 15.10.1940, Blaðsíða 4

Kaupmennirnir og KRON - 15.10.1940, Blaðsíða 4
4 Kaiif>meimirmr og KRO\ Hanitmarkaðnr KRO^Í Laugaveg 39 selnr allskoiiar iiiiilciidar vörnr TRYPPA- OG FOLALDAKJOT. Minnst selt í einu hluti úr skrokk. Verðið: Nýtt kjöt, frampartur 1.30 kg., læri 1.50 kg. Reykt kjöt, frampartur, 2.00 kg., læri 2.20 kg. Þeir, sem þess óska, geta fengið kjötið saltað annað hvort í ílát, sem þeir leggja til sjálfir eða kaupa á staðnum. Ókeypis uppskriftir um geymslu og mat- reiðslu á kjötinu eftir frk. Helgu Sigurðardóttur. DILKAKJÖT í heilum kroppum. Verð: I. fl., 2.15 kg., II. fl., 2,05 kg., III. fl., 1.90 kg. SALTKJÖT úr góðum sauðfjárhéruðum: 130 kg. tunna *. kr. 265.00 115 — — — 236.00 70 — — — 150.00 65 — — — 140 00 55 — — — 120.00 32 — — — 72.00 ' 30 — ~ — " .. .. 68 nn Nú þegar eru komnar 115 kg. og 55 kg. tunnur. SALTSÍLD, KRYDDSÍLD OG SYKURSÖLTUÐ SÍLD. Verð: Saltsíld ............ kr. 54.00 heiltunna Kryddsíld (haussk.) .... kr. 65.00 heiltunna Sykurs. síld (haussk.) .. kr. 60.00 heiltunna Þeir, sem óska, geta fengið síldina umsaltaða í smærri ílát, sem þeir leggja til sjálfir, og er verðið þá: Saltsíld, 0.18 pr. stk. (eða ca. kr. 51.00 innihaldið í */i tunnu). Kryddsíld, 0.20 pr. stk. (eða ca. kr. 65.00 innihaldið í x/i tunnu),. Sykursöltuð síld, 0.19 pr. stk. (eða ca. 60.00 inni- haldið í x/i tunnu). Síldin er öll valin. — Ókeypis uppskriftir eftir frk. Helgu Sigurðardóttur um matreiðslu síldarinnar. HVÍTKÁL, I sem ekki hefir náð að mynda höfuð, en er tilvalið til geymslu með því að þurrka það eða salta, verður selt á 0.28 kg. og minnst 5 kg. í einu. STEINBÍ TSRIKLIN GUR. Verð pr. kg. kr. 1.60, óbarinn. Minnst selt 5 kg. í einu. SALTFISKUR: Þorskur ...... kr. 27.50 25 kg., eða kr. 1.10 kg. Langa ........ kr. 27.50 25 kg., eða kr. 1.10 kg. Ýsa .......... kr. 23.75 25 kg., eða kr. 0.95 kg. Keila ........ kr. 16.25 25 kg., eða kr. 0.65 kg. Þorskur (úrgangs) kr. 13.75 25 kg., eða kr. 0.55 kg. Gulrófur, kr. 12.50 25 kgr. SLÁTUR, matreitt, kr. 1.40 kgr. YFIR 3000 manns heimsóttu s.l. sunnudag haustmarkað KRON, brögðuðu þar margskonar rétti úr hestakjöti og sannfærðust um, að sé það rétt verkað, er það fyllilega sambærilegt við annað kjöt og jafnvel betra. — Þessi dómur gestanna er þýðingarmikill, þegar þess er gætt, að hrossakjöt er lang ódýrasta kjötið og þolir meira að segja verðsamanburð við margar fisktegundir. HAFNFIRÐINGAR, KEFLVÍKINGAR, SANDGERÐINGAR! N. k. fimmtudag, föstudag og laugardag verður folöldum og tryppum slátrað í Hafnarfirði, Keflavík og Sandgerði. — Tekið er móti pöntunum í búðum félagsins. ökaupíélaqið

x

Kaupmennirnir og KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupmennirnir og KRON
https://timarit.is/publication/1876

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.