Heimili og skóli - 01.10.1968, Page 20

Heimili og skóli - 01.10.1968, Page 20
Börnin, sem enginn vill hafa EFTIR PETER BROWNE Fyrir hundrað órum kom Englendingur- inn, dr. Barnardo, af stað sjólparstarfi, er veitti siðan þúsundum af börnum, sem enginn vildi hafa heimili og nýtt og betro lif. Ungur, írskur stúdent hneppti aí> sér þykka yfirfrakkanum sínum til aS verjast hinum bitra kulda, sem næddi um hann. Hann var í þann veginn að loka húsinu, sem hann hafði fengiS til afnota. En þaS hafSi áSur veriS hesthús Stepney í Lund- únum. Þar hafSi hann aS undanförnu haldiS uppi kvöldskóla fyrir fátæk börn, sem áttu annars ekki kost á neinni skóla- göngu. Þá rakst hann allt í einu á tötraleg- an dreng, sem hafSi tekiS sér sæti í rökkr- inu úti í einu horninu. Hann sagSi honum, aS hann skyldi nú fara heim til sín, en drengurinn tjáSi honum, aS hann ætti ekk- ert heimili og baS um aS fá aS sitja þarna viS eldinn og fá aS sofa þar um nóttina. Tom Bamardo las lyfjafræSi viS háskól- ann og honum var kunnugt um þá sáru fátækt, sem ríkti í þessu hverfi, en hann átti þó erfitt meS aS trúa drengnum sem hét Jim Jarvis. Hann sagSi honum um leiS, aS þaS væru margir aSrir drengir í Lund- únum, sem ættu ekkert heimili þama í East End. Samt fylgdi hann Jim þessa köldu vetrarnótt áriS 1866 á torg eitt í borginni. Þar fann hann ellefu börn, sem höfSu lagt sig út af og hreiSruSu sig þétt saman til aS njóta hlýjunnar hvert af öSru. Barnardo skrifaSi seinna: „Þetta hafSi þau áhrif á mig, aS mér þótti sem guSs hönd snerti mig skyndilega og hefSi dregiS tjaldiS frá þessu sviSi allt í einu og afhjúpaS þessa hræSilegu eymd og neyS barnanna. Ég gat ekki unnt mér hvíldar fyrr en ég hafSi flutt þeim einhverja hjálp.“ Þegar hann dó áriS 1905 ,hafSi sam- 112 HEIMILI OG SKÓLI

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.