Heimili og skóli - 01.10.1968, Qupperneq 21

Heimili og skóli - 01.10.1968, Qupperneq 21
vizka hinnar brezku þjóðar þegar verið vakin svo rækilega af starfi Barnardos, sem stefndi í þá átt að frelsa hina heimilis- lausu og flakkandi, svo aS nú höfSu safn- azt 65 milljónir króna til aS stofnsetja heilt kerfi af Dr. Barnardos-heimilum. Þau höfSu þegar tekiS aS sér 60.000 börn. Nú í dag, þegar þessi merkilega stofnun hefur starfaS í 100 ár, er stöSugt lögS höf- uSáherzlan á þetta markmiS Barnardos: „Börn, sem þurfa á hjálp aS halda, skulu tekin á heimili stofnunarinnar, án tillits til trúarbragSa eSa þjóSernis og án tillits til aldurs eSa heilsufars. Sagan um Billy er táknræn. Hann var foreldralaus Jamaica- drengur, sem varS fyrir hræSulegu slysi ár- iS 1965 vegna olíusprengingar. Þegar hann kom af sjúkrahúsinu, varS móSur hans svo mikiS um er hún sá hiS afmyndaSa andlit hans, aS hún neitaSi aS viSurkenna hann sem son sinn og jafnvel yfirvöldin hikuSu viS aS koma honum fyrir á barnaheimili meSal annarra barna. ASeins stofnun dr. Barnardos tók þessum litla dreng meS opn- um örmum, sem þá var aSeins þriggja ára og enginn hafSi nokkru sinni óskaS eftir aS kæmi í þennan heim. Enginn vildi veita honum ást sína og öryggi, sem hvert barn á þó heimtingu á. Og þó var Billy aSeins einn af 2000 nýj- um börnum, sem boSin voru velkomin ár- iS 1965 í stærstu fjölskyldu veraldarinnar, sem nú taldi yfir 8000 félaga. Sum börnin búa hjá fósturforeldrum, önnur geta búiS á sínum eigin heimilum undir eftirliti stofnunarinnar, en flestir setjast aS á einhverju hinna 107 Barnardo- heimila í Englandi, sem sum eru lítil, rúma aSeins 10 börn, en önnur aftur stór, svo sem gömul hótel, sem hefur veriS breytt, og má þar til nefna eitt í nánd viS Abing- don í Berkshire þar sem Walter Brampton hefur nóg aS gera, sem faSir 34 barna. ÞaS fylgir allstórt land Abingdon og aS Vngur bygginga- meistari. HEIMILI OG SKOLI 113

x

Heimili og skóli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.