Heimili og skóli - 01.12.1969, Síða 11

Heimili og skóli - 01.12.1969, Síða 11
Þaðan hafði stigiS upp frá mörgum hrelldum hjörtum: „GuSi sé lof fyrir, aS viS eigum GeirþrúSi Ramey .... “ I 24 ár var GeirþrúSur Ramey búin aS reka þetta barnaheimili á eigin kostnaS, aSeins meS hjálp góSra manna, en án nokk- urra opinberra styrkja. Þarna hafSi hún skotiS skjólshúsi yfir munaSarlaus börn og búiS þeim þarna heimili af fágætri hjartahlýju. Þarna í Kentucki eru 66 önnur barnaheimili. Þau eru nálega alltaf full og alltaf eru einhver börn á biSlista, sum lengi, en hjá „móSur Ramey er öll skriffinnska óþekkt hugtak. Einhver dómari eSa lög- reglumaSur hringir til hennar og segir: „Eg hef hérna nokkur börn handa yS- ur ....“ „Hve mörg og hve gömul?“ spyr hún, og byrjar samstundis aS búa undir komu þeirra. Svona óformlega gengur þetta fyrir sig hjá þessari 54 ára gömlu heiSurskonu, fröken Ramey. Fram aS þessum tíma hefur hún tekiS á móti yfir 3000 börnum .... George Hall, dómari viS barnadómstól- inn, segir: „Ég vil heldur fá GeirþrúSi Ramey barn í hendur en nokkrum öðrum í öllu ríkinu. Flest börnin dvelja hjá henni nokkra daga eSa nokkrar vikur áSur en þau eru send til foreldra sinna aftur, eSa komiS fyr- ir í einkafósturheimilum. En um þaS bil 500 börn hafa dvaliS í mörg ár og um þaS bil 100 börn hafa dvaliS hjá henni í 15 ár, eSa enn þá lengur. SíSast þegar þetta var kannaS, var fjölskylda hennar 54 börn á aldrinum 1—16 ára. 28 þeirra gengu í barnaskóla 8 í miSskóla og tveir í mennta- skóla. Barnæska GeirþrúSar Ramey sjálfrar var enginn dans á rósum. Foreldrar hennar áttu mörg börn. Þau bjuggu í Salt Lick, litlu iSnaSarþorpi, og hún var aSeins níu ára, þegar móSir hennar, eldri bróSir henn- ar og ein systir hennar dóu í inflúenzufar- sótt. GeirþrúSur varS stoS og stytta fjöl- skyldunnar, þegar hún hafSi aldur til þess. Hún tók þá aS sér hvers konar vinnu, sem hún gat fengiS til þess aS bjarga fjárhags- legri afkomu heimilisins. Auk þessa hjálp- aSi hún yngri bróSur sínum og systur til aS stunda háskólamenntun. ÁriS 1940, þegar hún var 25 ára gömul, flutti fjölskyldan til Cattlesburg. ÞaS er ekki langt frá Ashland viS Ohio-flj ótiS. ÞaS var blómlegur bær meS miklu atvinnulífi — mikill stál- og olíuiSnaSur. Hér stofnaSi hún mötuneyti fyrir verkamennina. Jafnvel þótt þessi rekstur gengi ágætlega, var hún samt ekki ánægS meS hlutverk sitt. ÞaS vantaSi eitthvaS í líf hennar. Þegar Banda- ríkin lentu í annarri heimsstyrj öldinni, liSu henni ekki úr minni öll þau börn, sem þjáS- ust af völdum styrjaldarinnar og gengu klæSlítil og hungruS allt umhverfis bæinn. FeSur þeirra voru annaS hvort hermenn í stríSinu eSa iSnaSarmenn viS hergagna- framleiSsluna. En mæSurnar, sumar hverj- ar, notuSu sér frelsiS til aS kasta sér út í lauslæti. Enginn hugsaSi um börnin, sem gengu um og betluSu, eSa frömdu smá- þjófnaSi. Þau sváfu í almenningsgörSum eSa bátaskriflum. Nálega á hverju kvöldi safnaSi lögreglan saman heilum hópum af þessum börnum og flutti þau til lögreglu- stöSvarinnar, sem lá viS torgiS rétt á móti matsölu GeirþrúSar Ramey. ÞaS fór hroll- ur um hana, þegar hún fékk aS vita, aS þaS var ekki í annaS hús aS venda meS þessi vesalings börn en í fangelsiS, eSa í hiS hálffallna, daunilla heimili fyrir heimilis- lausa fátæklinga. Dag nokkurn gekk hún yfir í dómhúsiS og bauSst til aS taka nokkur börn.... „aS- eins í nokkra daga,“ sagSi hún, þangaS til HEIMILI OG SKÓLI 127

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.