Heimili og skóli - 01.08.1971, Side 19

Heimili og skóli - 01.08.1971, Side 19
Áætlaður fæðiskostnaður á dag er krón- ur 80.00. Viltu skýra frá tilhögun eins skóladags frá fótaferð til háttatíma? Skóladagur: Kl. 7.30— 8.00 Nemendur vaktir, og síðan taka þeir sig til og laga til á herbergjum sínum. Kl. 8.00— 8.45 Kennsla. Kl. 8.45— 9.05 Morgunmatur. Þá gefa vistarstjórar einnig hverju heimavistarher- bergi umgengniseink- unn. Kl. 9.05—11.40 Kennsla. Kl. 11.40—12.00 Útivist. í þessum tíma lilaupa nemendur með íþróttakennara sínum 1600—2000 metra. Kl. 12.00—12.50 Matur. — Hvíld. Að lokinni máltíð fara nemendur til herbergja sinna, þar sem þau hvíl- ast. Kl. 12.50—16.05 Kennsla. Miðdegisdrykkur. Kl. 16.45—19.00 Lestími. í þessum tíma búa nemendur sig und- ir næsta dag. I lestímum eru ávallt 2 kennarar nemendum til aðstoðar. 2. bekkur með umsjónarkennara. HEIMILI OG SKOLI 87

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.