Læknaneminn - 23.04.1940, Síða 13

Læknaneminn - 23.04.1940, Síða 13
Læknisneminn. 3 1. tbi . 1. árg v 194o_ U tdrættir. Arnold R. Rich and John D. Hamilton: TIIE EXPERIMENTAL PRODUKTION OF CIRRHOSIS OF THE LIVER BY MEANS OF A DEFICIENT DIET. ( Bull. Johns Hopkins Hosp., marz 194o. ) Noklcur dýr, sem alin höfðu verið á vissu fæði í því skyni að rannsaka sóttnæmi í sambandi við fóður, fengu lifrarcirrhosis, svipandi mjög til Laennecs cirrhosis hjá mönnum. Höfundar álíta að ekki hafi verið ritað um slíkt áður. Ákveðnar tilraunir eru nú gerðar á kanínum, til þess að komast fyrir hvaða fæðuefni það væri, sem hindraði cirrhosismyndun hjá þeim. Þar sem mörg efni vantaði í þá upprunalegu cirrhosisfæðu, þurfti að dtiloka þau hvert um sig. Efni þetta virðist vera i osti, en er þó ekki Bl- B2- B6- vitamin né heldur nicotinsýra. Það kemur og i ljós, að proteinum í basalfæðunni er ekki um að kenna, hvað kvantititet snertir að minsta kosti, því það breyt- ir engu hvort þau eru aukin eða minkuð. Kolvetnin virðast einnig áhrifalaus í þessu efni. Saltblandan er sú sama hjá öllum dýra- flokkum. Fitan virðist vera áhrifalaus, og er sama hvort gefin er plöntufeiti eða svínafeiti. A- og D- vitamin voru nægilega til staðar í þessari fæðu, og C- vitamin á ekki að þurfa handa kan- ínum. Hjá sumum kanínunum kom fram vöðvadegeneratio eins og við E- vitaminvöntun. Tilraunir eru þvi sérstaklega gerðar, til þess að útiloka að sú vöntun gæti veriö valdandi sjúkdómnum, enda hafði heldur ekkert verið birt um slíkt. Það kemur þá í ljós, að E- vit- aminið eitt er fært um að hindra vöövadegeneratio, heldur þarf einnig vatnsuppleysanlegt efni, sem er i ostinum til þess, þótt sum dýrin á ostlausa fæðini hafi reyndar sloppið. Coline vantar þegar ostinn vantar, en þaö efni nægir þó ekki.til þess að hindra eirrhosismyndun. F. Ólason. Harry L. Segal: CIGAF.ET SMOKING. 1. As a couse of fatigue; 2. Eff- ect on the electrocardiogram with and without the use of filters. ( Amer. Journal of the med. sciences, des. 1938 ) Tilefni þessara rannsókna var að sjúklingar, sem þjáðst höfðu af þreytu í mörg ár, og ekki hafði batnað með neinu móti, batnaði við að hætta reykingum. Ef nicotin er gefið intraven. kemur í Ijós, að áhrifin eru í aðal- atriðum þau söumu og við reykingar, og er því lítill vafi hverju ber að kenna nicotináhrifunum í reyknum. Viö rannsóknir á fjölda mörgum mönnum og konum kemur í ljós, að púlsinn eykst að meðal- tali um 2o - 3o á mín., og breytingar koma fram í electrocardio- gramminu, aðallega 11. leiðslu, T- talckanum, sem verður mun lægri og allt að því isoelectriskur eða negativur, eftir reykingu. P- takkinn verður einng stundum breyttur, og þá hærri, en hann á að vera. Þessara áhrifa gætir minna úr því, að menn hafa náð fimm- tugsaldrinum. Rannsóknum er þannig hagað, að fyrst er tekið elecro- cardiogram af mönnum i fullkominni hvíld, að morgni dags, og áður en þeir hafa reykt nokkuð; siðan er aftur tekið electrocard. ca. 1/2-tíma eftir að þeir haf'a reylct 1/2 sigarettu af "Camel'' eða "Luky Strike". Gerður er samanburður á denicotiniseruðum sigar- ettum, "Sano" og "Carl Henry" og reynist útkoman sú sama. Einnig

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.