Læknaneminn - 23.04.1940, Síða 15
Lækniöneminn-
5
1. fbl. 1. árg. I94o
þeim bakteríum, sem koma mcc vatninu til hreinsunarvélanna. En
þrátt fyrir allar heil'brigöisráListafanir hc-fir ekki tekist að
hindra nef og eyrnasýkingu i sambandi við sund. H. M. Taylor
veitti því athygli, að áberandi margir sjúklingar með sinusitis
og otitis höfðu verið tíðir gestir í sundhöllum, og tók hann
ser fyrir hendur að rannsaka orsakasambandið þar á milli. Vatnið
x viðkomandi sundhöllum var 22 gráöur á C., mjög tært, endurnýj-
aðist fljótt og stöðugt undir bakteríologisku eftirliti, en með
því bakteríutaian var mjög lág, voru engin antiseptisk efni látin
i^það. Af þessu var ályktað, aö ekki væri eingöngu um utankomandi
sýkingu að ræða, heldur hlytu einnig aðrar orsakir að liggja til
grundvallar. Eftir kenningum bioiogiunnar lagar hver tegund dýra
sig eftir því umhverfi, sem hún 1 i.fir í. Þannig hafa oll dýr með
heitu blóði, sem lifa að nokkru eöa miklu leyti í vatni, öðlast
slíka anatomiska byggingu, að ];au geta sjálfrátt eða ósjálfrátt
lokað nefi og eyrum, þegar þau dveija undir vatnsborðinu, og á
þann hátt hindrað skaðleg áhrjf vatns á ytri eyrnaganga og hina
viðkvæmu slimhúð x efsta hluta öndunarvegsins. Hjá manninum eru
engin líffæri lengur til staðar, sem lokað geti nefi eða eyrum,
aðeins næstum rudiment vöðvar finnast, t.d. rnusc . compressor
narium ( M. nasalis pars transversa ) og mm. dilatoris naris ant.
et post. Tilsvarandi vöðvar viö eyrun, þeir, sem verka þar dilat-
erandi, eru að nokkru leytx eftir, en sphincteri eru rudiment. I
slímhúð nefsins eru bikarfrur.ur og kirtlar, er gefa frá sér efni,
sem drepa bakteríur eða hindra vöxt. þeirra. Ef vatn kemst í nef-
holið þynnast þessi efni, skolast burtu og ná ekki að verka. Hjá
manninum eru því hvorki anatomisk né physiologisk skilyrði fyrir
hendi, til þess að hindra áhrif vs.tnsins, eina vörnin er rétt
öndun. Sundmaðurinn á að anda djúpt að sér gegn um munninn, áður
en hann fer í kaf, en undir xatnsooi'ðinu á hann að anda frá sér
gegn um nefið hægt en jafnt. A þenna hátt er hægt að halda posi-
tivum loftþrýstingi í nefholinu miöaö við umhverfið, og útiloka
að vatn geti komist þár inn. En ef þrýstingurinn er nægilegur á
vatninu, á það greiöan gang úr nefholinu inn í sinus maxillaris,
tuba auditiva og jafnvel sinus frontalis og cellulae ethmoidalis.
Þegar um sýkingu í nefi og nasaholum er aö ræöa sem afleiðingu
af sundi, koma einkum þessar orsakir til greina. Framandi patho-
gen bakteriur geta borist með vatninu þær leiðir, sem áður hefir
verið lýst, og valdið bólgu í slímhúðinni þar sem þær setjast að;
eða að þeim bakteríum, sem normalt eru þarna til staðar, sé veitt
betri lífsskilyrði vegna minkaörar mótstöðu af völdum vatnsins,
þannig að þær verði ekki lengur meinlausar, heldur nái að sýkja.
Auk þess, sem vatnið skolar burtu bakteríueyðandi efnum, truflar
það starfsemi bifháranna og kælir slímhúðina, en við það dragast
æðar saman og blóðsókn veröur niinni, og mótstaðan þar með. Svipað
má einnig segja \xm orsakir til sýkinga í ytri eyrnagöngum. Þar er
að vísu marglaga flöguepithex rneo hornlagi,^en það er þunnt og við-
kvæmt, blotnar upp o^ leysist su.ndur fyrir áhrif vatnsins, en þá
eiga bakteríur um fram allt^staphylococcar, sem þarna eru að stað-
aldri, greiðan aðgang til sýkingar. Til varnar er nægilegt að loka
eyrnagöngunum með bórullHrhnoðrum; sem vættir hafa verið £ oliven-
oliu eða smurðir með vasilini, einnig eru notuð sérstök gúmmílok
£ sama tilgangi. Viðvikjandi métstöðu likamans almennt gegn sýkl
ingu kemur til greina, að hitatap er 27 sinnum örara £ vatni en