Læknaneminn - 23.04.1940, Síða 16
Læknis neminn.
o
1. tbl. 1. árg. 194o
í lofti við sama hitastig; og hefir því sund í köldu vatni í f'dr
með sér nokkra lækkun líkamshitans þrátt fyrir aukinn bruna. En
Samfara kælingu líkamans er mihkuð mótstaöa hans, og aukin sýk-
ingarhætta almennt. II. M. Taylor fann við atkugun á 25o krökkum,
sem öll voru yngri en 13 ára, eftir að þau höfðu synt í sundhöll
í 45 mín., hiti vatnsins 23 gráöur á C., aö aðeins 12$ þeirra
höföu dhreyttan líkamshita, en hjá hinum haföi hitinn lækkað nið-
ur x allt að því 35 gráður á C. Einnig var gerð athugun á 8 vönum
sundmönnum. Þeir syntu í 45 mín. í 19 gráðu heitum sjó. Að meðal-
tali lækkaði hiti þeirra um 2 gráður, erytrocytum fjölgaði um 1
milj. pr. cmm., og leucocytum einnig um 2 þús. pr. cmm. Bæði syst-
oliskur og diastoliskur hlóðþrýstingur var til muna lækkaður, og
sundmenn nokkuð cyanotiskir að sjá. Athugunin leiddi í ljós, að
sund í köldu vatni hefir í för meö sér perifer vasoconstriction,
perifer stasis og anoxemia. Það er alrnennt viðurkennt , að samfara
æðakontraktion perifert verði einnig kontraktion á æðum í slímhúð
nefholsins. Rannsóknir hafa einnig leitt x ljós, að ef menn dvelja
að mestu hreifingarlausir í vatni, sem er mun kaldara en líkams-
hitinn, kemur fram leukopeni, áberandi fækkun á neutrofilum leuko-
cytum, og er talið að það dragi einnig úr .mótstöðu líkamans gegn
sýkingu.
Orsakir til sinusitis og otitis hjá sundmönnum eru því ekki aðal-
lega bakteríur úr vatninu, heldur eru það hin margþættu physiolog
isku áhrif vatnsins, sem ráða ef til vill mestu í þessu efni.
A. Kolbeinsson.
K-vitamin.
H.-. P. Smith; Ziffren, Owen and Hoffman; Clinical and experimental
studies of vitamin K.(J. Am. Med. Ass., júlí 29-, 1339.)
Það hefir lengi verið vitað, aö oft ber mikið á blæðingum, hjá
sjúkl., sem hafa meckaniskan icterus . Kemur þetta sérstalclega
fram eftir operationir, getur jafnvel orið sjúkl. að bana, þar
sem engin ráð þekkjast til þess að stöðva blæðingarnar.
Ekki alls fyrir löngu hefir fundist efni, svokallað K-vitamin, og
með því að gefa það per os hefir tekist að stöðva icteriskar blæð-
ingar. Efnið er fundið af dönskum lækni fyrir ca. 9 árum Ilenrik
Dam að nafni. Var hann að fást við rannsóknir á fitumetkabolisma,
og ól kjúklinga á fitulausu fæði. Eftir nokkrar vilcur komu blæð-
ingar í húð og slímhúð kjúklinganna. Þetta leiddi aftur til frek-
ari rannsókna, og kom þá x ljós, að protrombin hafði lækkað í
blóþinu, og var það afleiðing skorts á fituuppleysanlegu vitamini.
Vitaminið var kallað K-vitamin eftir upphafsstafnum á danska nafn-
inu koagulation.
Frekari rannsóknir hafa leitt í ljós eftirfarandi;
1) Vitaminið er til x ýmsu grænmeti, þar á meðal alfalfa og spinati.
2) Það getur myndast í tractus intestinalis, fyrir áhrif frá bact-
eri
3) Tekist hefir að isolera það kemiskt sem ljósgula olxu, er inni-
heldur kolefni, vetni og súrefni en ekki k'dfnunarefni. Eftir
því, sem næst verður komist, er þaö naphtoguinine-samband.
Ttl þess að vitaminið geti resorberast þarf gallrenslið að vera í
Xw.gi. K-vitaminið hefir sömu uppleysingareigmleika og fitan; og
gallið, sem hjálpar til þess að fitan geti resorberast, þarf einnig