Alþýðublaðið - 26.01.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ Frakkland krefst 26 þús. hnnda af Pjóðverjnm. Búnaðarráðuneyti Frakklands hefir krafist þess, að Þjóðverjar skili aftur 26 þúsund huadum, sem þeim er borið á brýn að hafa stoiið úr sveitum þeim, sem þeir náðu á vaid sitt í stríðinu. Geti þeir ekki skilað sömu hundunum, eiga þeir að láta aðra hunda í staðinn. iÉð verður haldið við Njálsgötu 13, föstudaginn 6. febrú- ar n. k. kl. 1 e. h. og þar selt: kartöflur, laukur, vindlar, tóbak, öl o. m. fl. JBörnin í Fínarborg. Norður-ítalskar borgir hafa boð- ist til þess að taka XO þús. börn frá Vínarborg í fjóra mánuði, þ. e. þann tíma sem erfiðastur er talinn Austurríkismönnum. jKoli konnngur. Eftir Upton Sinclair. Bæjarfógetinn í Reykjavík s6/i 1920. Jóh. Jóhannesson. nýkomið í miklu úrvali. — Kaupið aðeins hljóðfæri í sérverzlun. (Frh.). Hallur mintist siggsins á stðum asnanna, þar sem að aktíginn néru þá. „Já, eg er einn asninn, sem er að byrja, það er rétt". Það var hreinasta undur á hve marga vegu hægt var að flumbra og meiða sig á hnúunum, við það, áð láta kol í vagn. Hann notaði vetlinga, en þeir voru ónýtir eftit d*ginn. Og svo gasið og kola- rykið, sem ætlaði mann lifandi að drepa; og sviðinn í augum manns, sem kom af kolarykinu og Ijóstýrunni. Það var ekki einu sinni hægt að núa augun, því að alt umhverfií mann og á manni var eilíft kolaryk. Skyldi nokkur geta gert sér í hugarlund, þessar kvalir — kannske konurnar, sem aka í mjúkum, stoppuðum járn- brautarvögnum eða njóta lífsins á þilförum listiskipanna, í blæhvíta logni á sumardegi? Mtke gamli var góður við nýja hleðslusveininn sinn. Þó hann væri boginn í baki og hendumar harð- ar og kreptar af fjörutíu ára striti í kolanámunum, gat hann samt unnið tveggja manna verk og haft þar t.ð auki ofan af fyrir vini sínum, með ýmsum útskýringum. Öldungurinn hafði þann vana, að tala án aflats; hann talaði vtð hjálparmann sinn, við sjalfan sig og verkfærin sín. Hann hreytti f þau versta skætingi, en þó ætlð Hlj óðfærahús Reykj avíkur við hliðina á Laugavegsaphoteki. Kjörskrá fyrir bæjarstjórnarkosningarnar liggur frammi í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl 5—8 síðdegis á hverjum degi. vingjarnlega og í góðu skapi. „Reyndu að komast þarna í, druslan þfn“, sagði hann st- ndum við mölbrjdtinn sinn. „Komdu hérna, kjaftaás*, sagði hann við vagninn „Upp í með þig. slóðinn þinnl" var ávarpið til kolamol- anna. Hann kendi líka Halli alt, sem viðkom kolahöggi. Hann sagði ýmist frá hepnisdögum, eða skelfilegum slysum. Og fyrst og fremst sagði hann sogur af G. F. C, um svivirðingar þær, sem það hefðt f frammi, um yfirmenn- ina, eftirlitsmenn þess, embættis- mennina, sem það ætti hvert bein í, stjórnendur, hluthafs og allan heiminn, sem léti það viðgangast, að önnur eins svikamylna fengi í næði að þróast í matmalstímanum la Hallur endilangur upp í lott og var alt of þreyttur til þess, *ð geta kom- ið nokkrum bita niður Mike gamli jóðlaði; grátt vangaskeggið náði niður á höku og þegar kjálk* arnir bifuðust, var hann nauða- Hkur geithafri. Hann var góðlatur gæðakarl og var því vanur, að freista hleðslusveins síns með ost- bita eða köldum kaffisopa. Hann trúði á matinn — enginn gat haldið hitanum við, ef hann bætti ekki í ofninn. Þegar ekkert dugði, reyndi hann að hvetja Hall með þvf, að segja honum sögnr af námulífinu i Ameríku og Rú-s- landi Hann var ákaflega upp með sér af þvf, að hafa „ame- rískan félaga" fyrir hjalparmann. og gerði honum því vinnuna svo létta sem unt var, til þess, að hann hætti ekki. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.