Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Side 16

Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Side 16
Til glöggvunar er biðlistanum skipt með tilliti til barnafjölda og l'eikskólarýma í hverju borgarhverfi. Biðlisti 31- desember 1977, miðað við hverfaskiptingu, leikskólarými, barnafjölda og fleira. HVERFI A. B. C. D. E. F. f j öldi fjöldi (1) fj öldi fj öldi % % 1. 50 36 182 329 10.9 55*3 2. 100 79 417 18.9 3* 81 63 150 467 13*5 32.1 4. 35 26 265 9.8 5* 36 27 97 217 12.4 44.7 6. 73 46 114 246 18.7 46.3 7* 94 65 211 612 10.6 34.5 8. 54 38 108 222 17*1 48.6 9* 87 57 97 372 15*3 26.1 10. 62 42 114 306 13*7 37*2 11. 51 36 108 321 11.2 33*6 12. 154 124 114 469 26.4 24.3 13* 147 106 107 241 44.0 44.0 14. 226 168 228 1124 14.9 20.3 15* 15 12 Samtals: 1265 925 1630 5608 16.5 29.1 A: Fjöldi barna á biðlista 31.12. '77 (heildarfjöldi). B: Fjöldi barna á biðlista 31.12. '77 (- 1976). (l) C: Leikskólarými 31*12.'77. D: Börn fædd 1976, 1975, 1974, 1973* E: Hlutfall barna á biðlista miðað við heildarfjölda. F: Hlutfall leikskólarýma miðað við heildarfjölda. (1) í sambandi^við aðra útreikninga í töflunni er ekki raunhæft að taka 1976 árganginn með, því hann var ekki orðinn vistunarhæfur um áramót 1977-1978. Aðrar tölur miðaðar við vistunarhæf börn. Hlutur yngstu barnanna á biðlista eykst sífellt, um áramótin síðustu voru 806 af 1265 börnum á biðlista fædd 1975 og 1976, eða 63.7 % af heildarfjölda. Á sxðastliðnum 2 árum hefur hlutur yngstu barnanna á biðlista aukist um tæp 10 % eða úr 54.3 % árið 1975 í 63.7 % árið 1977^ og sýnir það glöggt þá þörf sem er á auknu vistunar- rými fyrir yngstu börnin. Virðist nauðsynlegt að endurskoða núverandi deildarskipan leiskóla til að mæta þessum vanda. 16

x

Sumardagurinn fyrsti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumardagurinn fyrsti
https://timarit.is/publication/1751

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.