Sumardagurinn fyrsti - 01.06.1978, Blaðsíða 18
Síaukin þátttaka kvenna í atvinnulífinu er staðreynd, sem gefa
verður gaum og koma til móts við. Ekki er það svo að flestar þessara
kvenna vinni eingöngu hálfan daginn. í fyrsta sinn var nú athugað
hvernig atvinnuþátttakan vseri eftir klukkustundaf jölda .
iJtivinnandi mæður barna á biðlista:
Vinna 5 klst. og minna 361 55*6 %
Vinna 5 1/2 klst og meira 288 44.4 %
Samtals 649 100.0 %
Dvel.ja á leikskólum um áramót 1977-4978.
Aldursskipting barna á leikskólum þl> desember 1977-
Börn fædd 1972 Börn fædd 1973 Börn fædd 1974 Born fædd n , , ,^.„1- Samtals. 1975
Alftaborg 31 44 25 8 108
árborg 21 36 34 17 108
Arnarborg 38 45 24 7 114
Barónsborg 18 28 16 13 75
Brákarborg 23 30 30 14 97
Fellaborg 32 39 35 8 114
Grænaborg 11 31 23 12 77
Hlíðaborg 21 28 35 13 97
Holtaborg 31 41 29 13 114
Hólaborg 28 34 35 17 114
Kvistaborg 34 36 32 13 115
Lækjarborg 42 35 23 14 114
Seljaborg 26 27 37 17 107
Staðaborg 16 30 36 15 97
Tjarnarborg 32 25 27 12 96
Samtals: 404 509 44l 193 1547
% 26.1 32.9 28.5 12.5 100.0
Athugasemdir:
Drafnarborg er ekki meðtalin í ofangreindri töflu.
í Barónsborg og Kvistaborg eru aukabörn.
í Tjarnarborg er tímabundin fækkun vegna viðgerða.
í Seljaborg var fækkað rýmum vegna þess að vista þurfti fleiri ung
börn en gert var ráð fyrir.
Um áramótin 1977-1978 dvöldu 110 börn einstæðra foreldra á leik-
skólum eða 7*1 % af heildarfjölda.
18