Reykjanes - 01.05.1943, Blaðsíða 5

Reykjanes - 01.05.1943, Blaðsíða 5
REYKJANES 5 Ferming'iii. Fermingarathöfnin er rík hæði af alvöru og gleði. — ÞaS er alvar- leg stund þegar fermingarbarnið lofar því hátíðlega við altarið að vilja leitast við af fremmsta megni í lífi sínu að hafa Jesúm Krist fyrir frelsara sinn og drottin. — En ekki að síður er það fagnaðar- rikt augnahlik að ganga með þá játningu í hjartanu í þjönustu hans, sem er herra lífsins og kon- ungur. — Eg bið fermingarbörn- um þeim, sem í vor eiga að ferm- ast í Útskálaprestakalli, allra heilla og blessunar og vona að þau reyn- ist fermingarheitinu tru allt til enda. Foreldrum og ættingjum og vinum óska eg til hamingju með fermingarbörnin og vona að ferm- ingardagurinn verði hátíðisdagur á lieimilunum. Nöfn þeirra barna sem eiga að fermast í vor fara hér á eftir. — Guð blessi þau öll. E. B. Fermingarbörn í Keflavík 16. maí, kl. 1. Stúlkur: Aðalheiður ísleifs, Móum, Innri- Njarðvík. Alda Kristjánsdóttir, Sólbakka, Ytri-Njarðvík. Diljá Estlier Þorvaldsdóttir, Grund Ytri-Njarðvík. Elín Björg Guðmundsdóttir, Aðal- götu 9, Keflavik. Elínrós Jónsdóttir, Túngötu 13, Keflavík. Erla Sigrún Sigurðardóttir, Suð- urgötu 6, Keflavik. Guðlaug Karvelsdóttir, Bjargi, Ytri-Njarðvík, Guðrún Ólafía Guðný Ólafsdóttir, Hafnargötu 31, Keflavík Guðný Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Hafnargötu 46, Keflavík. Guðbjörg Þórliallsdóttir, Hafnar- götu 1, Keflavík. Halldóra Ólöf Je'nsdóttir, Akri, Innri-Njarðvík. Ivana Sóley Kjartansdóttir, Klapp- arstíg 6, Keflavík. Jana María Ólafsdóttir, Vallar- götu 25, Keflavík. Jóhanna Kristinsdóttir, Tjarnar- götu 2, Keflavík. Katrín Einarsdóttir, Suðurgötu 3, Keflavík. María Auðunsdóttir, Suðurgötu 30, Keflavík. Sólrún Ingvadóttir, Suðurgötu 39, Keflavik. Drengir: Baldur Hjálmtýsson, Hafnargötu 51, Keflavík. Einar Gunnar Þorbergsson, Hafn- argötu 16, Keflavík. Eiríkur Eyfjörð Þórarinsson, Kirkjuveg 16, Keflavík. Friðrik Ársæll Magnússon, Hösk- uldarkoti, Ytri-Njarðvik. Friðrik Hafsteinn Sig'urðsson, Austurgötu 11, Keflavík. Guðjón Magnús Jónsson, Klappar- stíg 10, Keflavík. Haukur Þórir Egilsson, Vallar- götu 13, Keflavík. Hermann Helgason, Vesturgötu 9, Keflavík. Helgi Hávarðsson .... 13180 36 Muggur (hætti 15. 3.) 8090 25 Faxi, Garði.......... 45390 80 Gunnar Hámundarson 48616 78 Rrynjar, ólafsfirði . . . 23743 62 Árni Árnason ........ 35950 61 Víðir, Garði ........ 36921 60 Kári Sölmundarson . . 23065 57 Örn, Sandgerði ...... 37051 65 Vísir, Húsavík....... 37762 69 Víðir, Eskifirði .... 33075 62 Freyja, Garði........ 35534 57 Frosti, Vogum........... 15407 45 Reynir, Eskifirði .... 24450 56 Hákon Eyjólfsson .... 16723 30 Einir, Eskif. (hættur) 16400 25 Njarðvík. Lítrar. Róðrar. Freyja ............... 21210 51 Gylfi ................ 25697 56 Anna ................. 24458 55 Glaður ............... 20151 48 Bragi ............... 47520 48 Jón Ólafur Erlendsson, Vestur- götu 3, lveflavík. Jón Jóhannsson, Vesturbraut 3, Keflavík. Jón Söring Þórarinsson, Hafnar- götu 2, Keflavík. Kristinn Þórðarson, Suðurgötu 3, Keflavík. Ólafur Skúlason, Vallargötu 10, Keflavík. Ólafur Heiðar Þorvaldsson, Grund, Ytri-Njarðvík. Svavar Ingibersson, Hafnargötu 15, Keflavík. Sverrir Hafsteinn Einarsson, Suð- urgötu 13, Keflavik. Sveinn Sæmundsson, Brunnstíg 1, Keflavík. Þórarinn Brynjar Þórðarson, Vall- argölu 13, Keflavík. Þórarinn Ivar Haraldsson, Suður- götu 9, Keflavík. Fermingarbörn á Hvalsnsi 23. maí, kl. 1. Stúlkur: Anna Magnea Jónsdóttir, Sjónar- hól. Bergey Pálsdóttir Jóhannesdóttir, Hlíðarhúsum. Dagmar Guðmunda Sigurðardótt- ir, Sólvöllum. Fanney Björnsdóttir, Dagsbrún. Guðrún Sigurðardóttir, Fagurhól. Hulda Gunnlaugsdóttir, Sólbakka. Hólmfríður Bára Magnúsdóttir, Nýlendu. Drengir: Ársæll Guðmundsson, Bjargi. Guðmundur Loftsson Guðmunds- son, Bala. Magnús Hvanndal Hannesson, Skuld. Sigurður Kjartansson Eiriksson, Norðurkoti. Fermingarbörn að Útskálum 30. maí, kl. 1. Stúlkur: Guðmunda Þorgeirsdóttir, Lamba- stöðum. Guðríður Hansdóttir, Akurhúsum. Hulda Haraldsdóttir, Skeggja- stöðum. Sigríður Jónsdóttir Gunnarsdótt- ir, Akurgerði.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.