Reykjanes - 01.05.1943, Page 6

Reykjanes - 01.05.1943, Page 6
6 R E Y K J A N E S Drengir: Erlendur Guðlaugsson, Meiða- stöðuni. Guðmundur Markússon, Bjargar- steini. Jóhannes Gunnarsson, Akurgerði. Þórður Kristinn Jóhannesson, Gaukstöðum. Fermingarbörn í Grindavík 1943, Ferming 23. maí. Guðjón Böðvar Jónsson, Hólum. Guðjón Gunnar S. Karlsson, Karls- skála. Guðlaugur Tómasson, Járngerðar- stöðum. Gunnar Þorsteinsson, Múla. Hafsteinn Haraldsson, Garðhæ. Halldór Jónsson, Blómsturvöllum. Jórmundur Kristinsson, Húsa- tóftum. Guðbergur Hafsteinn Ólafsson, Hraunkoti. Sigurður Gunnar Kristjánsson, Pálshúsi. Pétur Jónatansson, Garði. Erna Sverrisdóttir, Brimnesi. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Höfn. Guðný Erla Jónsdóttir, Einlandi. Ingey Arnkellsdóttir, Buðlungu. Unnur Árnadóttir, Teigi. Sigurbjörg Þóranna Stefánsdóttir, Hraungerði. Fermingarbörn í Höfnum: Ástráður Hermann Helgason, Ragnheiðarstöðum Ketill Vilhjálmsson, Óslandi. Magnús Guðmundsson, Vestur- húsi. Fermingardagur enn óákveðinn. Vatnsbólin í Keflavík. I 2. tölubl. „Reykjaness“ var vikið að vanhirðu valnsbólanna í Keflavík. Með því að svo er kom- ið, að flest þeirra eru ónothæf, þá vildi eg gera tilraun til þess að vekja eftirtekt heilbrigðisnefndar og hreppsnefndar á málinu. Tún- gatan er að vísu fjölfarin, en þó má vera að þessir nefndarmenn eigi þar aldrei leið um, og vildi eg því benda þeim á að allan siðari hluta vetrarins hefir staðið forar- pollur við miðbrunninn, og þykkt lag af forareðju á pollinum, þar sem bílarnir eru þvegnir. Úr for- arpollinum hefir runnið vatn upp að brunninum og þar sem að steypan yfir honum er sprungin á köflum, þá má gera ráð fyrir að þessi óþverri Iiafi runnið niður i brunninn og mætti öllum vera það ljóst hversu heilnæmt það vatn verður, sem þannig er blandað og við óhjákvæmilega verðum að nota, sem leiðslu höfum í brunn- inn. Má það mesta lán heita að við skulum enn sem komið er liafa sloppið við heilsuspjöll af þessari vanhirðu og sóðaskap. Eg' hefi tvívegis fært þetta i tal við for- mann heilbrgðisnefndar, sem mér virðist að ælti að liafa fulla vitn- eskju um þær afleiðingar, sem hlotist geta af þessari vanhirðu, en ekkert hefir þó enn verið gert til úrbóta. Vonast eg eftir, fyrir mína liönd og annara, sem vatnsból þetta nota, að hafizt verði handa um að- gerðir þessu til lagfæringar. Þórður Pétursson. Svör við fyrirspurnum. í 4. tbl. Faxa eru fyrirspurnir viðvíkjandi barnaleikvellinum. Leikvöllurinn var starfræktur sumarið 1941, við Iitla aðsókn. I fyrra fór fram merkjasala til á- góða fyrir starfsemi hans, því það var hugmyndin, að starfrækja hann á sama hátt og árið áður. Mergkjasalan gekk heldur illa, og eftirlit með vellinum fékkst ekki, nema þá fyrir ærna peninga, og féll það niður að því sinni. Áhuga og kröfur fólksins, sem Faxi talar um, hefi eg alls ekki orðið var við. En örlæti hrepps- nefndarinnar, að styrkja þessa starfsemi, efa eg ekki. Engar ákvarðanir hafa verið teknar viðvíkjandi starfrækslu vallarins í sumar. En pei’sónulega er eg þeirrar skoðunai’, nxeð tilliti til nábýlisins, að gjalda beri var- liuga við að safna fólki saman, ef lijá vei-ður komizt, ekki sízt ung- viðinu. Og ætti frekar að leggja á- herzlu á að koma því burtu liéðan. G. G. REYKJANES. Útgefendur: Nokkrir Keflvíkingar. Ritnefnd: Ólafur E. Einarsson, Guðm. Guðmundsson, Sverrir Júlíusson. Afgreiðsla: Hringbraut 1. Verð blaðsins kr. 1.00 i lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Armbanðsúr i nxiklu úrvali. VERZL. ÓL. E. EINARSS. Sími 37. Keflavík. Sími 37. Keflvíkingar! ÓG'/.v /v/'í ; (ullai’, í’yk) nýkomnir. Kærkomnasta fermingargjöfin er góð hók úr Bókabúð Krlstlns Pétnrssonar Aðalgötu 10 — Keflavík.

x

Reykjanes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.