Reykjanes - 01.05.1966, Qupperneq 9

Reykjanes - 01.05.1966, Qupperneq 9
Maí 1966 REYKJANES 9 Kristjón GuSlaugsson: Ungt fólk í bæjar- stjórn REYKJANES Útgefandi: Fulltrúaráð Sjálfstœðisfélaganna í Keflavík Ritnefnd: Kristján Guðlaugsson, Helgi S. Jónsson, Árni Þ. Þorgrímsson (ábyrgðarmaður) Prentun: Prentsmiðja Jóns Helgasonar Slökkvistöðin Hafin er nú bygging slökkvi- stöðvar í Keflavík. Slökkvi- stöðin er staðsett á milli Sól- vallagötu og Njarðargötu við gamla flugvallarveginn. Það sem nú er verið að byggja er aðeins fyrsti áfangi af stærri byggingu, en verður þó nægi- legur til að hýsa þau tæi sem til eru og með nauðsyniegum viðbótum — með sérstöku til- liti til þess að Slökviliðsstöð Keflavíkur taki að sér allar brunavarnir Reykjanesskag- ans. I þessum fyrsta áfanga er gert ráð fyrir hæfilegu vakt- plássi — ef til fastrar vaktar kæmi, sem allt bendir til að verði, þegar slökkvistöðin hefur tekið að sér alla eld- varnaþjónustu skagans ef úr verður, sem er háð samning- um við nágrannasveitarfé- lögin. Slökkvistöðvarhyggingin er stór og hugsuð lang fram í tímann, enda þótt nú sé að- eins byggður fyrsti áfangi. Næstkomandi sunnud. ganga Keflvíkingar sem og aðrir laindsmenn að kjörborðinu og velja sér bæjarfulltrúa fyrir næstu fjögur ár. Af þrem stjórnmálaflokk- um sem bjóða fram í Keflavík er aðeins einn, Sjálfstæðis- flokkurinn, sem hefur unga menn í öruggum sætum á lista sínum. Val ungra kjósenda verður því auðvelt, — flokkur unga fólksins er og verður Sjálf- stæðisflokkurinn. Þess vegna munu ungir kjósendur stuðla að því, að Sjálfstæðisflokkurinn fái 5 menn kjörna í bæjarstjórn og þar rrieð 3 fulltrúa unga fólks- ins. Konur ættu einnig að hugleiða, að einungis Sjálf- stæðisflokkurinn hefur konu í öruggu sæti á lista sínum við þessar kosningar. — Val kvenna er því auðvelt, þeirra flokkur er Sjálfstæðisflokkur- inn. Þegar svo höfð er í huga samstjórn Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins í bæj- arstjórn á árunum 1946—’54 þarf enginn, sem minnist þess tímabils að vera í vafa með hvernig hann ver atkvæði sínu. Allt það sukk og fjár- málaóreiða, sem þá átti sér stað kýs enginn yfir sig aftur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt það með stjórn sinni á bæjarmálum Keflavíkur und- anfarin 12 ár, að hann hefur dug og þor til þess að takast á við vandamálin og leysa þau. Þess vegna er val kjós- endann auðvelt. — Flokkur þeirra er Sjálfstæðisflokkur- inn. Keflvískir kjósendur munu því fylkja sér um Sjálfstæðis- flokkinn á sunnudaginn kem- ur og þannig stuðla að áfram- haldandi áhrifum Sjálfstæðis- manna á stjórn bæjarmál- anna og tryggingu fyrir vexti og framförum bæjarins. Skólavegurinn er næsfa verkefni bæjarsfjórnarinnar þá fengjasf saman áður malbikaðar göfur og allf horfir fil bófa ef Sjálfsfæðisflokkurinn verður valinn fi! forysfu

x

Reykjanes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.