Reykjanes - 01.05.1966, Page 11

Reykjanes - 01.05.1966, Page 11
Mcií 1966 REYKJANES 11 Sjálfstœðisflokkurinn býður fram þrautreynda og dugandi menn til þess að stjórna bœjarmálum á komandi áirum. — Pað er í sjálfu sér ekki sama hverjir koma þar við sögu, og því hefur Sjálf- stœðisflokkurinn valið menn úr öllum stéttum, sem eru þess fúsir að leggja á sig erfiði og fyrir- höfn okkur til handa, og að vinna að því að bœrinn okkar blómgist og vaxi á komandi árum, eins og verið hefur undir forystu Sjálfstœðismanna. — Þið, góðir kjósendur eru hvattir til að athuga vel hverjir eru í boði af hálfu Sjálfstœðisflokksins, og velja eftir yfirvegun forystu Sjálfstœðisflokksins um nœsta kjörtímabil. Alfreð Gíslason bœjarfógeti Ingólfur Halldórsson kennari Jón Halldór Jónsson framkvœmdastjóri Árni Þ. Þorgrímsson fulltrúi Gunnlaugur Karlsson útgerðarmaður KEFLVÍKINGAR: Kosningaskrifstofa Sjálfsfæðisflokksins í Keflavík er í Sjálfsfæðishúsinu við Hafnargöfu Símar skrifsfofunnar eru 1817 og 2021. Skrifsfofan er opin daglega frá kl. 10-22, en á laugardag og kjördag frá kl. 10-23. SJÁLF5TÆÐISFÓLK! Munið að kjósa snemma og hafa samband við skrifsfofuna.

x

Reykjanes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.