Reykjanes


Reykjanes - 07.03.1986, Blaðsíða 6

Reykjanes - 07.03.1986, Blaðsíða 6
6 weykií\nos Föstudagur 7. mars 1986 REYKJANES - íþróttir Umsjón: Inga Birna Hákonardóttir- Körfubolti: IBK - NJARÐVIK 73-75 Síðari leikur úrslitakeppn- innar var haldin föstudaginn 28. febrúar sl. í Keflavík og áttust bar við ÍBK og UMFN. Úrslit leiksins réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndunum. Þá fékk Arni Lárusson boltann við vítateiginn og hitti með hnit- miðuðu skoti beint í körfuna. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og þegar 10 mín. voru liðnar var staðan 24-16 fyrir ÍBK. Mikil mistök voru sjáanleg hjá Njarðvík á þessum kafla og virtist taugaspenna ríkja þar. En í síðari hluta fyrri hálfleiks tókst UMFN að jafna leikinn og komast yfir. Þegar 2 sek. voru eftir af fyrri hálfleik tók Jón Kr. skot frá miðju og beint ofan í. Glæsileg karfa. Keflavík var yfir 43 - 42 í hálfleik. UMFN var yfirleitt 2-4 stig- um yfir allan síðari hálfleik nema á síðustu mínútu leiksins þá komust þeir einu stigi yfir en Körfubolti kvenna: UMFN - ÍR 33 - 39 eins og áður hefur komiö fram skoraði Árni Lárusson 3 stiga körfu á síðustu sek. leiksins. Lokastaða 75 - 73. Bestur í liði UMFN var ísak Tómasson, hann vakti sérstaka athygli fyrir góða hittni í leiknum. Bestir í liði ÍBK voru Þor- steinn Bjarnason og Guðjón Skúlason Handbolti: • • Oruggur sigur ÍBK ÍBK keppti við ÍH í 3. deild handboltans Sunnudaginn 2. mars sl. Sigurinn var aldrei í hættu enda var ÍH mjög slakt og var leikurinn í heild ekki mikið fyrir augað. Fyrri hálfleikur einkenndist af mistökum ÍH manna sem ÍBK notfærðu sér og brunuðu upp í hraðaupphlaup sem endaði með Síðasti leikur UMFN í 1. deild kvenna fór fram í Njarðvík laugardaginn 1. mars sl. Kepptu þær við IR. Njarðvík byrjaði mjög vel og var það sterku svæðisvörninni að þakka. Fyrri hálfleikur endaði 21 - 12 fyrir Njarðvík og virtist öruggur sigur í höfn. En í seinni hálfleik hrundi allt. ÍR kom mjög ákveðið til seinni hálfleiks og skoruðu hvað eftir annað án þess að UMFN marki sem var það eina sem gladdi augað í þessum leik. Staðan í hálfleik 16-6 fyrir ÍBK. í seinni hálfleik róaðist leikurinn. Voru þá bestu og reyndustu menn látnir verma varamannabekkinn og þeir yngri og efnilegu tóku völdin á vellinum. Virtist þetta ekki hafa mikil áhrif á leik ÍBK því þarna eru mikil efni á ferðum. Má þar nefna sem dæmi Einvarð Jó- svaraði. Endaði leikurinn 33 - 39 fyrir ÍR. Bestar í UMFN voru Þórunn og Kata. Lokastaðan í 1. deild kvenna er þannig. KR 18 stig ÍS 12 stig ÍBK 8 stig HAUKAR 8 stig í R 8 stig UMFN 6 stig hannsson og Einar Sigurpálsson sem skoruðu samtals 9 mörk og voru einnig mjög hreyfanlegir í vörninni. Leikurinn endaði 34-21. Bestu menn ÍBK voru þeir Freyr Sv. og Einvarður einnig varði Maggi vel. Mörk IBK: Freyr 9, Þórarinn 6, Einvarður 5, Einar S. 4, Gísli 3, Elvar 3, Jón Ólsen 2, Siggi og Jón Kr. 1 hvor. BÍLASPRAUTUN RÉTTINGAR SANDBLÁSTUR LITABLÖNDUN IÐAVÖLLUM 5A 230 KEFLAVÍK SÍMI 3575 ATVINNA Viljum ráöa góðan starfskraft til aö sjá um kjötafgreiðslu Góö laun fyrir góöan starfskraft. Upplýsingar á skrifstofunni, Víkurbraut 17, og í síma 8161. Kaupfélag Suðurnesja Grindavík. RÁS hf. C , aH] \ Satidblástur. Zíuk og Al Málmhiidun. d Verksfædi Fítjabrauft 4. Y-Njard’vík. Sími 3055. Heimasíitiar. 1882 * 3619. l If Saudblástur bvert á land sem er \ h 'JL%^-J ■ Ykkar hagur er okkar hagu - Reynið viðskiptin - Æ; TRYGGINGAMIÐSTOÐIK X- Suðurnesjaumboðið - Hafnargötu 26 Keflavík - Sími 1187 - 2694 r ip REYKJANES það er blaðið Verslið þar sem verðið er hagstætt ÍLísufáið þið flk Til fermingargjafa Sœngur, koddar, garni í mörgum liíum, barnafainaður, sœngurfaiaefni, Efni í allan fatnað. HAFNARGATA 25 KEFLAVÍK SÍMI 2545 rúmföt, vœrðarvoðið. Gefið nytsamar fermingargjafir. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ LÍTA INN

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.