Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 23.03.2023, Blaðsíða 23

Fréttir - Eyjafréttir - 23.03.2023, Blaðsíða 23
Skipulagsauglýsing Með tillögu að fyrirhugaðri aðalskipulagsbreytingu er gert ráð fyrir uppsetningu minnisvarða og gerð grein fyrir staðsetningu hans á Óbyggðu svæði ÓB-3 og nýjum gönguleiðum á Hverfis- vernduðu svæði HV-9. Deiliskipulagið gerir grein fyrir byggingareit minnisvarðans, aðkomu gangandi og keyrandi vegfaranda og bílastæða. Einnig er gerð grein fyrir nýrri gönguleið á Eldfell sem skapar sjónrænt samspil við minnisvarðann sjálfan. Auk þess er gert ráð lokun vegslóða og takmörkun umferðar ökutækja á svæðinu. Meginmarkmið uppsetningarinnar í heild er að skapa sjónarhorn og sýn á stórbrotna náttúruna, þar sem lögð verður áhersla á samspil gönguleiða og náttúrumynda. Breytingin styður við meginmarkmið Aðalskipulags Vestmanna- eyja um að sérkenni Vestmannaeyja, sem eru þeirra aðdráttarafl verði styrkt með því að draga enn frekar fram sérstöðu eyjanna með uppbyggingu aðstöðu, þróun afþreyingar og markaðssetn- ingar. Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og að deiliskipulagi Eldfells vegna minnisvarða í tilefni 50 ára gosloka afmælis Heimaeyjargoss, auglýst skv. skipulagslögum nr. 23/2010. Skipulagsgögn liggja í afgreiðslu Ráðhúss Vestmannaeyja, að Kirkjuvegi 50 frá og með 14. mars til 24. apríl 2023 og má einnig finna í skipulagsgátt á vefsíðu sveitafélagsins. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 24. apríl 2023 í afgreiðslu Ráðhússins eða á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is. Það vorar í lofti í Vestmannaeyjum og brátt líður að 50 ára goslokahátíðar. Að þessu tilefni efnir Vestmannayjabær í samstarfi við helstu verslanir sem bjóða uppá málningarvörur og garðáhöld til tilboðsdaga. Tökum til hendinni um páska og í vor og gerum bæinn okkar í sameiningu enn fegurri fyrir sumarið. VORDAGAR í Vestmannaeyjum Sérkjör á útimáln- ingu, viðarvörn og fleiri viðhaldsvörum frá Sérefni 20-30%. veitir 30% afslátt af útimálningu & viðarvörn. 25% af garðáhöldum veitir 30% afslátt af útimálningu & viðarvörn. 20% af málningaráhöldum veitir 30% afslátt af málningu, viðarvörn og garðáhöldum. Gildir 24. mars – 8. apríl 2023

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.