Reykjanes


Reykjanes - 23.03.1988, Page 1

Reykjanes - 23.03.1988, Page 1
* ■« m » (í rn B*j V 11. tbl. miðvikudagur 23. inars 1988 Garðmenn vilja Helguvík aftur GARÐUR: Á borgarafundi í Gerðahreppi í gærkvöldi var Samþykkl (illaga þess efnis aO hreppsnefnd leiti allra leiða til aft eiidurheimta hluta þess lands sem að Keflavík fékk frá Gerðahrepp með lögum frá 1966. Er hér um að ræða land það sem Helguvíkurhöfn er reist við. Var þessi tillaga samþykkt samhljöða. Það var Unnar Már Magnússon sem bar fram tillöguna og sagði að hér væri um réttlætismál að ræða, því á sínum tíma hafi Keflavikur- bær fengið þetta landsvæði undir íbúðárbyggingar, en landið hafi ekki vériðnýtt tilþeirra hluta. Búiðneri að skrifa öllum þingmöhnum kjördæinisins bréf þ.tr sem þeir væru beðnir að flytja ffumvarp þess efnis að hluta landsfns yrði skilaö aftur, en ekkert svar hafi fengist. Undir þessi orð Unnars tóku þeir Finnbogi Björnsson oddviti, Sigurður Ingvarsson ög Njáíl Benedikfssön. Tillaga Unnars var svo- hljóðandi: „Borgarafundur í Garði haldinn 22. mars 1988 hvetur hreppsnefnd Gerðahrepps til þesy að leita allta lciða ti! að endurheimta hiuta þess lands er af hreppnutn var tekið með lögutn á árinu 1966 og sem var færst undir lögsagnarumdæmi Keflavíkur. Fundurinn hefur þá í liuga landssvæði neðan Garðsvegar, neðan kitkitigarös í sudau-tur frá núvérandi möfkum Gerðahréppsog Kéfla- víkur ca. 300 m inn fyrir Sandgerðisveg, þaðan beint í sjó fram suð- austur af Helguvík." Mikil eftir- spurn eftir leigu- íbúðum á Suður- nesjum Mikil eftirspurn er eftir 2-3 her berg_ja leiguíbúðum í Keflavík og Njarðvík um þessar mundir. Þegar eftirspurnin verður slík geta eigendur leiguíbúða valið úr stórum liópi fólks sem sækist eftir leiguíbúðum. Mun reglan oft vera sú, að þeir sem borgi mest og best hljóti hnossiö. Þetta mun þó ekki gilda i öllum tilvikum, því eigendur leiguíbúða sækjast oft eftir öruggum leigj- endum, þ.e. reglusömu fólki sem stendur í skilum með leigugjaldið. Skiptir þá engu hvort um ein- hverja fyrirframgreiðslu sé að ræða eða ekki. Fyrir skömmu var sett á fót fyrirtækið Stoðvangur sf. í Kefla- vík sem meðal annars rekur leigu- húsnæðismiðlun. Sagði eigandi hennar Jóhannes Helgi Einarsson að eftir viðbrögðum að dæma væri mikil þörf á slíkri þjónustu hér. Jóhann staðfesti jafnframt að mikili skortur væri á 2-3 her- bergja leiguíbúðum í Keflavík og Njarðvík. Hann þyrfti töluvert fleiri íbúðir til þess að geta sinnt öllu því fólki sem til sín leitaði. - segir formaður byggingarnefndar D.S. um afgreiðslu byggingarnefndar Keflavíkur ■ „Þessi afgreiðsla byggingarnefndar í Keflavík kom eins og köld gusa framan í okkur," sagði Hallgrímur Jóhannesson formaður byggingarnefndar Dvalar- heimilanna á Suðurnesjum. En eins og blaðið skýrði frá í síðustu viku hafnaði byggingarnefnd Keflavikur teikningum sem lagðar voru fyrir nefndina af viðbygg- ingu við Hlévang. Taldi byggingarnefnd m.a. að viðbyggingin sé of nálægt lóðar- mörkum, auk bess sem að nágrannar hússins báru fram mótmæli við byggingu svo stórs húss sem átti að byggja við Hlévang. Að sögn Hallgríms var ætlunin að bjóða verkið ót i maí, þannig að hægt yrði að byrja á húsinu í sumar. Hann gat ekkert sagt til um hvað yrði gert nú. en í dag átti fundur að vera í byggingarnefnd dvalarheimilanna með Steinari Geirdal sem teiknaði húsið til að ræða það mál. Stúlka úr Sand- gerðl til úrslita í Ford keppninni Sautján ára stúlka úr Sandgerði, Herdís Dröfn Eðvaldsdóttir hefur verið valin ein af sex stúlkum sem munu keppa til úrslita í Ford keppninni. Herdís stundar nám við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja. Úrslitakeppnin verður haldin í Reykjavík 10. apríl n.k. Stúlkurnar sex sem keppa til úrslita voru vaidar úr hópi 70 stúlkna. u v’C’'' ■'v'

x

Reykjanes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.