Reykjanes


Reykjanes - 23.03.1988, Qupperneq 5

Reykjanes - 23.03.1988, Qupperneq 5
4 REYKJANES Miðvikudagur 23. mars 1988 Miðvikudagur 23. mars 1988 REYKJANES 5 M0f mikið sinnu- leysi fyrir sögu staðarins - segir Guðieifur Sigurjónsson umsjónarmaður Keflavík: Eina byggðasafnið hér á Suðurnesjum er í Keflavík, það er Byggðarsafn Suðurnesja Vatnsnesi. Reykjanesið fékk Guðleif Sigur- jónsson, sem hefur umsjón með safninu, og á ásamt þeim Ólafi heitnum Þorsteinssyni og Skafta Friðfinnssyni mestan þátt í að safn- ið er orðið það sem það er í dag, til að sýna okkur safnið. Upphaf byggðarsafnsins má að sögn Guðfinns rekja til þess er Ung- mennafélag Keflavíkur setti á stofn nefnd sem í áttu sæti þeir Helgi S. Jónsson, Ólafur Þorsteinsson og Margeir Jónsson. Átti nefndin að hafa forgöngu um að safna saman gömlum munum og setja á stofn vísi að byggðarsafni sem gæti tengt saman gamlan tíma og nýjan. Um 1960 tekur bæjarfélagið við safninu af nefndinni og annast nú rekstur þess ásamt Njarðvík. Þjóðminja- vörður óskaði á sínum tíma eftir því að sveitarfélögin hér á Suðurnesj- um sameinuðust um eitt byggðar- safn, en dregist hefur að sú sam- staða hafi náðst. Bjarnfríður Sigurðardóttir sem lést 1974 ánafnaði Byggðarsafninu húseign sína Vatnsnes, skyldi þar verða byggðarsafn. Og 1979 opnaði byggðarsafnið í því húsi og er í dag opið á Iaugardögum frá kl. 14.00-16.00. „Okkar markmið hér er að varð- veita til framtíðarinnar sögu staðar- ins“ sagði Guðfinnur Sigurjóns- son. Og þegar gengið er í gegnum safnið, sem er i alltof þröngu hús- næði, er saga Keflavíkur rakin með myndum og texta. Þarna er að finna teikningu af skipaaðkomu til Keflavíkur frá 1776 og elstu ljós- mynd af Keflavík sem til er en hún er frá 1850. Teikninguna sagði Guð- leifur að hann hafi náð í til Kaup- mannahafnar. Og nýlega áskotnað- ist safninu mikið safn gamalla muna sem komnir eru úr búi hjón- anna Ólafs og Júlíu Norðfjörð sem voru kaupmannshjón hér í Kefiavík á síðustu öld. „Það voru afkom- endur þeirra sem gáfu safninu þessa muni. En síðasta ósk dóttur þeirra hjóna mun hafa verið að þessir munir færu aftur til Keflavíkur.“ Of lítið húsnæði hefur háð safn- inu, en nú nýlega var tekið á leigu geymsluhúsnæði hjá Röst hf. og mun það gjörbreyta geymsluað- stöðu safnsins. Fram til þessa hefur safnið verið með geymslu í Olíu- samlagshúsinu og í Áhaldahúsi Keflavíkur. Er í þessum geymslum mikið af merkum munum. „Því miður er almennt sinnuleysi fyrir þessum hlutum hér og alltof miklu hefur verið hent af merkilegum hlutum. Því það virðist sem menn geri sér ekki grein fyrir því að Kefla- vík á sér um 400 ára sögu. T.d. er elsta verslunarleyfið fyrir Keflavík frá 1566.“ Hlutum og myndum sem segja sögu þessa kaupstaðar hefur verið komið mjög snyrtilega fyrir í hús- inu Vatnsnesi og verður enginn svikinn af heimsókn þangað. Á safninu er sett upp a<> hluta gömul krambúé. Sumarstarf Starfsfólk vantarvið gæsluvellina í Njarðvík frá 1. maí til 15. september. Byggðasafnið opið á menningarvikunni KEFLAVÍK: Ætlunin er að Byggðarsafnið verði opið alla Menningarviku Suðurnesja. En hún mun liefjast 26. mars og vera fram yfir páska. ORION Og JVC VIDEO-MOIVE. Verð frá: 49.900 kr. Orion videoupplökuvélin er mjög einföld í notkun en hefur alln i iún heíurjirelall súm meö sjálfvirkri liiasiill þá eiginlcika sem þarf lil að laka góðar og skýrar myruiir. Ingu og slillir sjálfkmfa skerpu og fjarlægð Varðveitlu altiurði ogendurminningará lilandi rnáll með þess- nljðmgæði þtvssarar vélar eru einsiök og ari skemmlilegu videouppiökuvél. Ijðsnæmi hennar cinnig. Aðalfundur Iðnþróunarfélagsins: Samþykkt að formbreyta félaginu í hlutafélag Keflavík: Á aðalfundi Iðnþróun- arfélags Suðurnesja sem haldinn var fyrir skömmu var samþykkt að íormbreyta féiaginu og gera það að hlutafélagi. Verður núverandi starf- semi haldið áfram en bætt verði við starfsemina fjárfestingaþætti. Jón Unndórsson framkvæindastjóri Iðnþróunarfélagsins sagði að með því væri félaginu gert kleift t.d. að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum. Á aðalfundinum lá fyrir svo- hljóðandi tillaga frá stjórn félags- ins: a) Aðalfundur iðnþróunarfélags Suðurnesja heimilar nýrri stjórn að formbreyta félaginu í hlutafélag, með eða án samstarfs við Athöfn hf. eða önnur félög. b) Tilgangur félagsins er að stuðla að iðnþróun og elfingu atvinnulífs á Suðurnesjum. c) Aðalfundur Iðnþróunarfélags Suðurnesja samþykkir að félags- gjöld fyrir starfsárið 1987-1988 myndi þann stofn sem eignum fé- lagsins verður skipt eftir. Var tillagan samþykkt sam- hljóða. Er reiknað nreð að teknar verði fljótlega upp viðræður við stjórn Athafnar hf. um sameiningu félag- anna. Ragnarsson, Jakob Árnason, Magnús Magnússson og Guð- mundur Gestsson voru kjörnir í næstu stjórn félagsins. Þá voru samþykkt á fundinum drög að stofnsamningi fyrir hugs- anlegt nýtt félag. En gert er ráð fyrir aðstofnfundur félagsins verði hald- inn fyrir 1. júní 1988. KEFLAVÍK: Stúlkurnnr í 4. flokk kvennu i handknattleik lentu í 2. sæti íslandsmótsins. En liöió tapaöi fyrir Selfossi í úrslilaleik meö þremur mörkum gegn tveimur. Þetta var hörku- leikur og komust keflvísku stúlkurnar i tvö mörk gegn engu. En misstu þessa forystu niður og eins og sést á úrslitum leiksins þá skornóu Selfyssingar þrjú mörk án þess að ÍBK tækist aö svara. Mörk ÍBK skoruöu þær Maria Reyn- isdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir. Þú finnur fermingargjöfina í Frístund Mikið cr af myndum sem sýna þróun byggöar í Keflavík á safninu. Safninu var gefið mikiö vopnasafn. Kynningarfundur um sorg og sorgarferli Kynningarfundur um sorg og sorgarferli veröur haldinn í Kirkju- lundi i Keflavik inióvikudaginn 30. mars n.k. ki. 20.30. Menn hafa greint sorgina á l'jóra vegu. Talað er um dæmigerða,. „eðli- lega“ sorg. langvarandi (kroníska) sorg, innibyrgða sorg (inhíbiled) og siðbúna sorg. Þessar skilgreiningar eru niöurstööur rannsókna og gcfa til kynna mikilvægi sorgarferlisins. Sorg er alvarlegt ástand sem getur lial't ai'drifarikar afleiðingar fyrir líf og heilsu manna. Það er ekki um að ræða afmarkad, einangrað, svið, heldur orsakavald sem nær til allra þátta mannlífsins. Við stöndum frammi fyrir því að takast á við þennan verulcika lifsins án þessað afneita honum. Við verðum að Iæraað lifa við ýmsar dökkar hlið- ar lifsins. El'nt er til kynningarl'undar- ins til þess að kanna hve þörfin er brýn. l'rummælendur verða sr. Sig- finnur Þorleifsson, prestur Borgar- spitalans, einn af stofnefndum sam- taka um sorg og sorgarl'erli og Konráð l.úðviksson, kvensjúkdómalæknir, sem hefur kynnt sér viðbrögð fólks viö missi. Þeir sem rnisst hal'a ástvini og ann- að áhugafólk er velkomið á fundinn. Þátttaka cr ckki bundin við trúar- eða líl'sskoðanir. Reynt vcrður að mæta fólki eins og þaðer. Eftir páska vcrður unnið í svokölluðmn nærhópum (10- 12 manna) með cinum leiðbeinanda og stuðningsfólki, gjarnan fólki, sem hefur misst l'yrir tveimur eóa cnn l'leiri áruni. Fundir veróa einu sinni í viku um 5 vikna skeió og þeim fundinn staóur, eftir því sem henlar þátttak- endum best hérá Suöurnesjum. Siðan verður tekin ákvörðun um livorl fund- ir vcrða haidnir mánaðarlega yfir sumartimann eða komiö saman á ný í haust. Um þetta verkefni hefur tekist sam- slaða presla þjóðkirkjunnar á svæð- inu og prests Aðventista í Keflavík, Þrastar Steinþórssonar, sem unnið hcftn að þessum málitm og kynnt sér þau sérstaklega eriendis. Við biðjum blaðamcnn að sýna okkur nærgætni og viljum ekkí að Ijósmyndir séu lekn- ar á kynningarfundinum. Það er l'átl belur við hæfi en að hefja umræðu um þcssi mál í kyrru- viku. Sagt hci'ur verið að „samtal sc sorgarlcuir" ogcg vil aö lokum minna á það fyrirheil, að þeir sem feta kross- feril Krisls í sorg cignasl hlutdeild í upprisu hans.Ólal'ur Oddur Jónsson ÍBK í öðru sæti Umsóknarfrestur er til 29. mars n.k. Upplýsingar gefur undirritaður á viðtals- tíma f rá kl. 10-12 virka daga á bæjarskrifstof- unni Fitjum. Félagsmálastjórinn í Njarðvík Almennur fundur í Málmiðnaðardeild !ðn- sveinafélags Suöurnesja, verður haldinn í húsi félagsins mánudaginn 28. mars kl. 20.30. Fundarefni: 1. Almennar umræður um kjaramál. 2. Kosning fulltrúa á 13. þing M.S.Í. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin Iimil “ Leigjum út ™ Video-upptökuvélar. Festu ferminguna, afmælið og aðra stórviðburði á filmu. Leiguverð: r. 1.850 fyrsti sólarhi Eftir 1 sólarhr. r. 1.000 pr. sólarhr. rmsTCND Holtsgata 26 — Njarðvík É^i Sími 12002 ^ llllllfl PÁSKABINGÓ Verður í Stapa sunnudaginn 27.3. kl. 14.00. Úrval góðra vinninga m.a. hljómtæki, sjónvarp, örbylgjuofn, páskaegg o.fl. Spjaldiö kostar kr. 75,- Knattspyrnuféíögin Víðir og Reynir Engin útborgun Eftirstöðvar allt að 12 mán. 12 styrklcikasiillingcir. Yíir 2000 l-LO-stig. 3000 innbyggðar byrjanir. (ioti konnslutæki og vorðugnr kcp[)inautur jafnt ityrjcnda scrn mcislara. Mjög auðvclíi í notkun og íljðt að lctka. EP 12 Nýja skáktölvan frá Fideliíy er frábær fermingargjöf LRÍSTLND Holtsgata 26 - Njarðvík Sími 12002

x

Reykjanes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjanes
https://timarit.is/publication/1890

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.