Alþýðublaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1925, Blaðsíða 1
ífci^ írw ífJtf Fimtudagias ioi deztmber, 290, tolsblítð Erlend símskeyfi. Khöfn, FB., 8. dez. Hindenbnrg skorar á flokkana að mynds stjórn. Frá Berlín er símað, að Hinden- burg hafi í gær tekið á móti for- ' ingjum flokkanna og skorað al- varlega á þá að mynda stjórn á breiðum grundvelli. Skoraði hann á lýðræðis-jafnaðarmenn að taka pátt í stjórnarmynduninni. Ráðsfnndnrinn í Ctenf. Frá Genf er símað í gær, að ráðsfundurinn hafi byrjað í gær. A dagskrá eru þessi mál: Grísk- búlgarska misklíðin, f jármál Aust- urríkis og afvopnunarmálið. Khöfn, FB., 9. dcz. Belgía biðnr nm lán. Frá Briissel er simað, að fjár- 1 málaráðherrann hafi skorað á ameríaka og brezka tjármáiamenn að lána Belgíu 150 milljónlr dollara.tll þoss að festa myntina. Loacheur leggnr ttl, að skatt- arnír verðl þyngdir, Frá Paría er sfraað, að Leu- cheur hafi Iýst yfir því, að eina úrræfllð til þe«s að koma á jatnvægl í ríkisbúskapnum sé að þyogja skattana að miklum mnn. Ætla mann, að þingið muni atyðja stefnu fjármalaráðherrans. Khöfn, FB, 10. dez. Brezkar njósnir nm flogher Frakka. Njosnarmenn handteknir. Frá París er síœað, að lög- reglan hafi i gær handsamað 3 njósnarmann, er njÓBnuðu nm fyrlrkomnlag á flugher og flag- stoðvum Frakka. Njósnuða þelr þar fyrir brtzka hermálaráflu- , neytíð. Atburðarinn hefir valdlð aíarmlklu uppnáml; ekkl fullkom- lega upplýstuir eun þá. Á r s h á t í ð verkamac natélagsins „Hlíf í Haínarfirði verður haldin i Good-Templarahúalnu fösmdaginn 11. þ. m. kl. 8. Skemtlskrá: ( 1. Skomtunin sett (íormaður félagsinij). 2. Söngar. 3. Ræða (Kjarten Ólafsson). 4. Upptestor (Helgi Svelnssoo). 5. Söngur. 6. Raeða (G-unnl. Krletmundsson). 7. Frfálsar •kemtanli*. Aflgöngu'«iða sé vltjað á skrlfetofu Sjómannafélagalns á fimtu- daginn k'. 5—8 og á föstudag trá kl. 1—6. Skemtlnetndln. G a m a nví s u r syngur Oskar Gnðnason í Bíó húsinu í Hafnarflröi föstudagian 11. þ. m. kl. 9. e. h. Aogöngumiöar á kr. 2,00 fást viö innganginn. Atkvæðagreiðda nm Mosul- málið. Frá Genf er ssímað: Atkvæðá- grelðsla íer bváðiega fraua um Moiulmállð Alitlð er, að Tyrkir munl et til vili grfpa til vopna, vorði úrskurðurinn Bretum í vil. Kappteflið norsk-íslenzka. (Tilk. fra Taflfélagi Beykjavíkur.) Rvflc, FB., 6. dez. Borð I, 21. leikor Norðmanna (svart), H d8—d2. Borð II, 21. leikur íslendinga (svartfc R 16—«1 Jólatré koma meS Gullfossi. Mjög bent- ugar stæröir. — Tekiö á, móti pöntunum i aíma. Verzlan Guðm. Hafilðaaonar, Vesturgöíu 48. Síml427. Síml427. Bvík, FB., 9. dez. BorÖ I, 22. leikur ísl. (hvítt), B e 2 — f 3. Borö II. 22. leikur Norðm. (hvítt), Hí3XHf8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.