Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 08.03.2012, Page 1

Bæjarblaðið Jökull - 08.03.2012, Page 1
Loðnuflotinn elti loðnugöngu fyrir Snæfellsnes um síðustu helgi, á laugardag mátti sjá fjölda loðnuskipa úti fyrir Hellissandi og þegar mest var þá var hægt að telja ellefu skip á litlum bletti. Íbúar við Breiðafjörð hljóta að vonast til þess að loðnu­ flotinn ryksugi ekki alla loðnu­ na upp áður en hún kemst inn í fjörðinn til hrygningar, það hefur mikið að segja fyrir lífríkið allt að loðnan skili sér í Breiðafjörðinn og auðgi þar með fæðuúrval lífveranna sem þar búa, hvort sem það eru fuglar, fiskar eða krabbar. Myndina af loðnuskipunum tók Lilja Ólafardóttir. jó Loðnan komin 542. tbl - 12. árg. 8. mars 2012

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.