Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.11.2012, Side 1

Bæjarblaðið Jökull - 22.11.2012, Side 1
Núna þegar líður á seinni hlutann á síldarvertíð í Breiða­ firði og margir bátanna að verða búnir ef ekki búnir með kvótann er gaman að segja frá því að á stuttum tíma settu fjöl­ veiðiskipin hvert metið af öðru á síldveiðum í Grundarfirði. Hákon EA fékk 1800 tonna kast fyrir hálfum mánuði og var það talið með stærsta kasti sem fjölveiðiskip hafði fengið en það met stóð ekki lengi því Heimaey VE fékk enn stærra kast í síðustu viku eða um 2000 tonn. Hákon og Heimaey miðl­ uðu báðir aflanum til fleiri skipa sem dældu úr nótinni. Á myndinni eru Vilhelm Þor steins­ son EA­11 og Huginn VE­55 á síldveiðum í Grundarfirði. þa Ólafsbraut 21, Snæfellsbæ Sími: 410 4190 Netfang: 0190@landsbankinn.is Snæfellsnesi www.landsbankinn.is Síldveiðum að ljúka 577. tbl - 12. árg. 22. nóvember 2012 Verslunin Hrund er komin í jólabúninginn. Full búð af fallegum og nytsamlegum vörum. vörurnar komnar aftur - Klassísk hönnun Rauðvíns- og hvítvínsglösin - tær. Vatns- og whiskyglös - hrímuð. Ávaxtaskálar - stórar og litlar Kökudiskar á fæti og flatir Alvar Alto vasarnir og kertatýrur í mörgum litum Opið virka daga 14 - 18 & laugardaga 14 - 16 Komið, skoðið og njótið Kátt er um jólin!

x

Bæjarblaðið Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.