Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 22.11.2012, Page 6

Bæjarblaðið Jökull - 22.11.2012, Page 6
Endurvinnslutunnan Almenna tunnan Í almennu tunnuna með svarta lokinu má setja: Allan almennan heimilisúrgang, matarleifar, kakorg, matarsmit- aðan pappír og plast, samsettar umbúðir (áleggsbréf, ostabox, tannkremstúpur og eira). Einnig glerílát, ryksugupoka, bleiur og dömubindi, úrgang frá gæludýrahaldi. Í Endurvinnslutunnuna má setja eftirfarandi okka: Endurvinnslutunnan er losuð á 4 vikna fresti, íbúar eru hvattir til að vera duglegir að okka - það er hagur okkar allra. Almenna tunnan er losuð á tveggja vikna fresti. Nú um helgina fór fram fyrri hluti riðlakeppninnar á Íslands­ móti innanhús – hraðmót í fut­ sal í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar. Var þetta fyrra mótið í B riðli karla en þar eru ásamt Víking Ólafsvík, UMF Grundarfjörður, Fylkir og Stál­úlfur. Mikil stemm ing var og greinilegt að öll liðin ætluðu sér sigur í hverjum leik og ekkert annað. Það var Víkingur Ólafsvík sem endaði efst eftir að hafa unnið alla sína leiki. Myndin er tekin í leik Víkings við Grundarfjörð en ungir leikmenn Grundar­ fjarðarliðsins gáfu allt í leikinn og áttu góða spretti á móti úrvalsdeildarliði Víkings Ólafs­ víkur. Seinni hluti riðlakeppninnar fer fram í Fylkishöllinni eftir hálfan mánuð, gaman verður að fylgjast með gengi okkar manna þá. þa Futsal

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.