Bæjarblaðið Jökull - 04.04.2013, Qupperneq 9
Sumarstörf
Eftirtalin
sumarstörf
eru
laus
hjá
Snæfellsbæ
sumarið
2013
5-‐6
leiðbeinendur/flokkstjóra
í
vinnuskólanum
Um
er
að
ræða
100%
störf
í
3
mánuði
frá
29.
maí
nk.
Ekki
er
hægt
að
byrja
seinna.
Umsækjendur
þurfa
að
vera
18
ára
eða
eldri,
vera
færir
um
að
stýra
vinnuskólahópi,
hafa
reynslu,
verkvit
og
áhuga
á
að
vinna
og
fræða
unglinga.
Eru
reyklausir,
sjálfstæðir
og
góðar
fyrirmyndir.
Þekking
á
staðháttum
í
sveitarfélaginu
er
einnig
nauðsynleg.
5-‐6
starfsmenn
í
sumarvinnu
Um
er
að
ræða
100%
starf
í
3
mánuði.
Umsækjendur
þurfa
að
vera
18
ára
eða
eldri,
hafa
verkvit
og
áhuga
á
útivinnu.
Eru
reyklausir
og
sjálfstæðir.
Þekking
á
staðháttum
í
sveitarfélaginu
er
einnig
nauðsynleg.
− Umsóknareyðublöð
má
nálgast
á
bæjarskrifstofu
Snæfellsbæjar.
Einnig
er
hægt
að
nálgast
þau
á
heimasíðu
Snæfellsbæjar,
www.snb.is,
undir
„sumarvinna“
og
„atvinnuumsókn“.
Umsóknarfestur
er
til
3.
maí
2013
Umsóknir
berist
á
skrifstofu
Snæfellsbæjar,
Klettsbúð
4,
360
Snæfellsbæ,
eða
með
tölvupósti
á
asdis@snb.is
Nánari
upplýsingar
gefur
verkstjóri
í
síma:
898-‐8559