Bæjarblaðið Jökull - 30.05.2013, Qupperneq 5
Föstudagurinn 31. maí
Kl: 17:30 - 18:30 Dorgveiðikeppni á Norðurgarðinum í Ólafsvík fyrir öll börn í Snæfellsbæ
á vegum Sjósnæ, á eftir eru grillaðar pylsur í boði Sjósnæ.
Kl. 19:30 Unglingadeildin Drekinn gengur í hús og selur barmmerki
og sjómannablaðið 2013
Laugardagurinn 1. júní
Kl 11:30 Dorgveiðikeppni Rifshöfn.
Kl 13:00 Skemmtidagskrá við Rifshöfn
róðrakeppni karla- og kvenna, þrautakeppni milli áhafna og
fyrir yngri kynslóðina, ekahlaup, reipitog og trukkadráttur.
Skráning hjá Rikka s:8940686 og Áka s:8666929.
Hoppukastali verður í Ri frá 12:00-18:00
Fiskisúpa verður á boðstólnum
Nýja hafnarhúsið verður opið milli kl 13:00-16:00
unglingadeildin Drekinn verður með blöðrur og nammi til sölu
og bíður upp á fría andlitsmálningu fyrir börnin.
Skemmtisigling kl 16:00 ef veður leyr.
Sunnudagurinn 2. júní
Kl 10:00 Sjómannamessa
Kl 13:00 Hátíðardagskrá í sjómannagarði Hellissands
hátíðarræða, heiðraður aldraður sjómaður og verðlaunaafhending.
Kl 14:30 Leikhópurinn Lotta verður með leiksýninguna Gilitrutt
fyrir alla ölskylduna í sjómannagarðinum.
Kl 15:00 Sameiginleg kasala slysavarnadeildarinnar Helgu Bárðar
og Sumargjafar í björgunarsveitahúsinu Von.
Kl 19:30 Sjómannaball í Röstinni
Húsið opnar 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl 20:00.
Hótel Hellissandur sér um matinn, Bjarni Töframaður verður veislustjóri
og Hreimur Örn og Made In Sveitin sér um að halda uppi örinu fram á rauða nótt.
Miðasala í síma 897 5117 (Atli) og 899 7816 (Friðrik)
SJÓMANNADAGURINN 2013
Á HELLISSANDI OG RIFI
Styrktaraðilar eru: Sjávariðjan, Tryggvi Eðvarðs SH-2, Útnes, Skarðsvík,
Hraðfrystihús Hellissands, KG Fiskverkun og Landsbankinn.