Bæjarblaðið Jökull - 30.05.2013, Qupperneq 9
Námskeið
fyrir
Svæðisleiðsögumenn.
Ferðaskrifstofan
Þemaferðir
ehf.
í
Grundarfirði
stendur
fyrir
námskeiði
fyrir
Svæðisleiðsögumenn
dagana
3-‐8
júní
n.k.
Námskeiðið
verður
í
Grundarfirði
og
er
frá
20-‐22:30
þessa
daga,
nema
laugardaginn
8.
Júní
þá
fer
mestallur
dagurinn
í
prófverkefni.
Auk
þess
er
nokkuð
um
heimaverkefni.
Góð
enskukunnátta
nauðsynleg
og
fleiri
mál
gefa
meiri
möguleika
á
vinnu.
Verð
kr.
14.000.-‐
Innifalið
auk
kennslu,
eru
öll
kennslugögn
og
prófferð
í
kring
um
Snæfellsnesið.
Nánari
upplýsingar
og
skráning
hjá
Þemaferðum
Neveg
5
Grundarfirði
símar
438
1375
og
864
2419
eða
á
netfangi
oli@themaferdi.is
Ferðaskrifstofan
Þemaferðir
ehf.
Nesveg
5
Grundarfirði
símae
438
1375
og
864
219
Í samstarfi við Evrópu unga
fólksins fékk skátafélagið Örn
inn á Grundarfirði hingað til
Íslands skáta frá Þýskalandi í
samvinnuverkefnið Mi Mundo
Returns to Iceland. Þetta var í
svokölluðum ungmenna skipt
um þar sem Þjóðverjunum var
gefinn kostur á að upplifa land
og þjóð með fjölbreyttri dag
skrá og félagsskap. Skátafélögin
kynntust á litlu skátamóti úti í
Þýskalandi sumarið 2012 og
strax í kjölfarið var ráðist í að
bjóða þeim hingað til lands.
Erlendu skátarnir komu hing
að sl. páska og eyddu hér
rúmri viku í m.a. að skoða
höfuð borgina og upplifðu Ís
land á sinn einstaka hátt. Mikill
undirbúningur var við ferðina
og þ.á m. komu tveir fulltrúar
þýska hópsins hingað til lands
í undirbúningsheimsókn
Dagskráin var af ýmsum
toga, bæði í höfuðborginni og
seinni part vikunnar á Snæ
fellsnesi. Þar voru umræðu
hópar um ýmis málefni, ýmis
konar hópefling, kynningar
um náttúruvernd og samfélags
vinna. Farið var í hvalaskoðun,
ratleik, í sund og margt fleira.
Einnig var mikið lagt upp úr
því að deila menningu land
anna, þ.á m. í eldamennsku og
ýmsum siðum eins og páska
eggja leit. Áætlað er að halda
samstarfinu áfram og e.t.v. er
möguleiki á öðrum ungmenna
skiptum frá Íslandi til Þýska
lands þar sem þessi ferð tókst
með eindæmum vel.
Allir þáttakendur voru mjög
ánægðir með ferðina og sam
starfið í heild sinni og viljum
við þakka öllum sem tóku þátt
eða hjálpuðu til við verkefnið
og þá sérstaklega minnast á
Evrópu unga fólksins og benda
á ef önnur ungmenni hafa á
huga á að taka þátt í svipuðum
eða gjörólíkum verkefnum eru
þau hvött til að leita til þeirra.
Myndina tók Sebastian Aus
Lönneberga.
Evrópa
Ungafólksins