Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 30.05.2013, Page 7

Bæjarblaðið Jökull - 30.05.2013, Page 7
Föstudagur 31. maí: Kl: 17:30 - 18:30 Dorgveiðikeppni á Norðurgarðinum fyrir öll börn í Snæfellsbæ á vegum Sjósnæ, og á eftir eru grillaðar pylsur í boði Sjósnæ. Opnun sýningar Vigdísar Bjarnadóttur verður haldin í Átthagastofu Snæfellsbæjar föstudaginn 31. maí kl. 20:00 og þar verður boðið upp á hina frægu skisúpu hennar Dóru. Einnig verður á efri hæð Átthagastofunnar boðið upp á smá sætindi á málverkasýningu Gísla Holgeirssonar í tilefni þess að hann mun afhenda Pakkhúsinu mynd af „Svaninum”. Atburðurinn, sem er styrktur af Menningarráði Vesturlands, verður umvann fallegri tónlist Huldubarna og er ætlaður fyrir alla ölskylduna. Pakkhúsið opið alla helgina frá kl.13:00 til 18:00, handverk íbúa Snæfellsbæjar og kasala. Laugardagur 1. júní: Kl: 13:00 Við höfnina Kappróður, trukkadráttur og reiptog. Boðhlaup fyrir krakkana, 6 til 9 ára keppa saman og 10 og eldri saman. Hoppukastalar í boði Landsbanka Íslands fyrir alla krakka í Snæfellsbæ. Unglingadeildin Dreki verður með andlitsmálun og sölu, deildin sér einnig um gæslu í hoppukastölunum. Fiskmarkaður Íslands verður með sýningu á skum úr Breiðarði. KL. 15:00 Leikur hjá kvennadeild Víkings í 1. deild, Víkingur á móti Tindastóli. Mætum öll á leikinn og hvetjum stúlkurnar okkar. Kl. 17:00 Töframaðurinn Einar Mikael með stórkostlega sýningu fyrir alla íbúa í Snæfellsbæ í Íþróttahúsi Snæfellsbæjar. Frábær sýning fyrir alla ölskylduna. Kl: 19.30 Félagsheimilið Klif Sjómannahóf og dansleikur, húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:00. Maturinn kemur frá Hótel Hellissandi. Veislustjóri og skemmtikraftur, Anna Svava Knútsdóttir (skvísan úr VÍS auglýsingunum). Minni sjómanna. Sjómannskonur heiðraðar. Karlakórinn RJÚKANDI stígur á svið og skemmtir fólki. Áskorandakeppni sjómanna. Hljómsveitin BUFF leikur fyrir dansleik framá nótt, einnig verður selt inná ballið, 18 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaður æskilegur. Miðasala í síma 8933442 (Fríða) eða 8950141 (Ólöf ) Sunnudagur 2. júní. Kl: 08.00 Fánar dregnir að húni. Kl: 13.00 Í sjómannagarðinum (fært inn í kirkju ef veður er vont) Blómsveigur lagður að styttu sjómanna. Ræðumaður verður Kristín Vigfúsdóttir. Sjómenn heiðraðir. Neistinn - viðurkenning VM- Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Tryggingamiðstöðvarinnar hf. fyrir fyrirmyndar yrvélstjórastörf. Verðlaunaafhending. Skólahljómsveit Tónlistarskóla Snæfellsbæjar ytur létt lög undir stjórn Evgeny Makeev. Skrúðganga til messu. Karlakórinn RJÚKANDI mun syngja í kirkjunni. Sjómannamessa í Ólafsvíkurkirkju, sjómenn sjá um ritningarlestur. Kasala í nýja Björgunarsveitarhúsinu í Ri á vegum slysavarnardeildanna. Kl: 17.00 Skemmtisigling frá löndunarbryggjunni. Sveinbjörn Jakobsson SH, Egill SH og Ólafur Bjarnason SH Kl: 18.00 Grillveisla við Þorgrímspall. Hoppukastalar fyrir börnin í boði Landsbankans í Snæfellsbæ Áhafnirnar á Katrínu, Bárði, Hilmi og Geisla Dagskrá Þökkum eftirfarandi styrktara›ilum, Fiskmarkaður Íslands, Hafnarsjóður Snæfellsbæjar, Verkalýðsfélag Snæfellinga og Landsbankinn hf 31. maí - 2. júní 2013

x

Bæjarblaðið Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.