Morgunblaðið - 01.07.2005, Page 13

Morgunblaðið - 01.07.2005, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR1. JÚLÍ 2005 C 13 bílar Morgunblaðid/jt Voldugir framendar á gömlum og góðum drossíum eru heldur svipmeiri en á mörgun nútímabílnum og raunar bakhlutinn oft líka. Aðalstarfi hans er að sinna fast- eignum Fjölbrautaskóla Norður- lands vestra á Sauðárkróki en draumurinn er að geta sinnt safninu allt árið. „Ef vel á að vera þarf svona safn að geta haft einn mann í starfi allt árið til að sinna gestum á sumrin þegar opið er og síðan vinna við endursmíði að vetrinum," segir Gunnar og kveðst hafa notið nokk- urs styrks frá sveitarfélaginu en Af hverju eru ekki felgur sem þessar í tísku lengur? safnið var formlega opnað í fyrra. Þá hefur hann hug á að kanna mögu- legan styrk frá þjóðminjayfirvöldum. Örlar á vakningu „Það er svo mikil saga í þessum samgöngutækjum og menn átta sig oft ekki á því fyrr en þau eru farin forgörðum og þá fer sagan með,“ segir Gunnar en hann veit nokkur deili á flestum bflum og tækjum sem í safninu eru. Hann segir að í tilteknum og hreinsunarherferðum síðustu árin hafi mörgu verið hent en þó örli á nokkurri vakningu núna fyrir því að huga að þessum verðmætum. Samgönguminjasafn Skagafjarðar er opið daglega kl. 13 til 18 til 1. sept- ember. Hægt er að fá safnið opnað á öðr- um tímum eftir samkomulagi og er þá best hafa samband við Gunnar í síma 845 7400. KTM Island ehf Nethyl 1 110 Reykjavík S: 586-2800 moto@ktm.is wwi/v. ktm. /5 Tilboð KTM 450 EXC 2005 879.900,- nr#i H KTM 450 EXC '03 '04 &'05 Einar Sigurðarson margfaldur íslandsmeistari í Enduro keppir á KTM 450 EXC / SX Staðalbúnaður: 1 cylender 448cc, 4 ventla, 56 hestöfl, 6 gíra, rafstart, startsveif, vökvakúpling, X-Ring keðja, 28mm Pro-Taper stýri, 8,5 L bensíntankur, tölvumælir með tvöföldum km. teljara og klukku og Excel felgur. Aukabúnaður með tilboði: Hlífðarpanna undir mótor, handahlífar og pústhlíf. Dirt Bike tímaritið í Bandaríkjunum er eitt stærsta og virtasta hjólablað í heiminum. í samanburðar prófunum blaðsins síðastliðin 3 ár hefur KTM 450 EXC verið valið besta 450cc Enduro hjólið. í maí '05 útgáfu blaðsins voru öll 450cc hjólin prófuð og lenti KTM 450 EXC í 1. sæti, Yamaha WR 450 í 2. sæti og Honda CRF 450X í 3. sæti. ISLANDS- MEISTARAR ENDURO 1999 ENDURO 2000 ENDURO 2001 ENDURO 2002 ENDURO 2003 ENDURO 2004 SHOOTOUT WINNER

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.