Alþýðublaðið - 28.01.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1920, Blaðsíða 1
O-eflÖ &t saf .iOþýOuflolckxiiuxi. 1920 Miðvikudaginn 28. janúar 19. tölubl. Vctii á |erlnn. Spánska veikin á næstu grösum. ^erður henni i annað sinn hleypt hér á land, iil að fækka Reyk- víkingum og öðrum lands- mönnum. í símskeyti á öðrum stað í blað- löu er fregn um það, að inflú- "^özan sé byrjuð ennþá einu sinni að gera vart við sig í Kaupmanna- |ofn. Allir muna, hvernig þessi vá- lestur gekk um þennan bæ og ^iðar í fyrrahaust og lagði hrausta °8 alfríska menn og konur í gröf- ^a. löngu fyr en þurft hefði að Vera, ef framsýni og varkárni "e£ði ráðið gerðum þeirra, er sjá ^ttu um heilbrigðismál landsins. ^lt, sem gert var til þess að forð- veikina. var gert eftir dúk og Norður- og Austurland losnuðu *>ví nær alveg við veikína, fyrir ^tula framgöngu einstakra manna °S einlægan vilja almennings á *ví, að verjast henni. Þessi vörn hefir ótvírætt sýnt það, að alt ¦,8*raf einstakra lækna og fleiri um *ao, að ógerlegt væri að komast *já inflúenzuuni, var eingöngu fá- l2kuhjal fiamtakslausra manna. Geri stjórnarvöldin ekki þegar í staÖ öfiugar ráðstafanir til þess, ¦•'" þessi eða aðrar illvígar sóttir *6rist ekki hingað, mun almenn- ¦¦'ll8ur taka til sinna ráða, og sjá 01 það, að engar samgöngur 8rÖi hafðar við skip, er hingað ko,öa frá útlöndum. 'v °g það er ekki nóg, að hér í tteykjavík verði gerðar sóttvarnar- *ðstafanir; það verður að lýsa ^ landið í sóttkví, ef það kemur • _ Ijóa yið 8kjótar eftirgrenslanir, *P Þess sé þörf. Kvásir. TalsimaverkfallM. Khöfn, 26. jan. Talsíniaverkfallið stendur emn. Snflnenzan i Xh5|n! Khöfn, 26. jan. Iaflueuzan hefir gosið hér upp á ný. Fjöldi manns verið fluttur á spítala. Svartidauöi í Rússlandi ? Khöfn, 26. jan. Frá Dorpat er símað að þjóð- fulltrúaráðið (æðsta stjórn Boisi- víka) sé flutt frá Moskva til Tver (sem er borg við fljótið Volga, um 150 km. í norðvestur frá Moskva, en við járrtbrautina milli þeirrar borgar og Petrograd) Hin opinbera tilkynning um flutn- inginn, segir svarta dauða íMoskva ve.ra orsökina til flutninganna. JFVsá Jr*jóoverjiim. Khöfn, 26. jan. Frá Berlín er símað, að vfg- girðingarnar á Helgolandi hafi nú verið gereyðilagðar. 70 flugvélar, sem áttu að af- hendast Bandamónnum, brunnu í Warnemiinde. S e n dilierr ará ÖiÖ. Khöfn, 26. jan. Frá París er símað að sendi- herraráðið [sem tekur víð af hinn fyrv. „æðsta ráði" Bandamanna] hafi nú sett fund i París. ArnarM - IagóIfsstyttaD. Hvar er styttan? Hverjir gæta fengins fjár? Er styttan brotin, en féð týnt? Ósjaldan heyrir maður getið um það, að nábúar vorir á norður- löndum eyði stórfó til þess, að halda við og gera ásjálega sögu- staði sína. Þykir þetta hinn mesti þjóðarmetnaður og væri ekki úr vegi að íslenzkir þjóðræknismenn tækju upp aðferð annara þjóða í því, að viðhalda sögustöðum vor- um. Það vill nú svo vel til, að hór í höfuðstaðnum er einn af þeim stöðum, sem þrátt fyrir góðan vilja, ekki er enn algerlega horf- inn sýnum, eins og t. d. „Batta- ríið", sem margir vildu halda við lýði. Staðurinn er Arnsirhóll. Eg hygg, að nábúar vorir myndu svo hreyknir af því, að eiga slík- an stað í höfuðborgum sínum, að þeim kæmi aldrei til hugar að selja hann undir hús, og ekki heldur að láta ríkið reisa hús á honum. Ef þeir vissu um staðinn, þar sem fyrsti landnámsmaður þeirra reisti bú, þá myndu þeir vart nota þann stað til kolageymslu. Þeir myndu svo hreyknir af því að geta bent á staðinn, að engum leyfðist að hreyfa við honum, sízt af öllu til þess, að færa hann úr skorðum. En að margra manna dómi er Arnarhóll mjög skamt frá þeim stað, er Ingólfur Arnar- son reisti bæ sinn á. Að minsta kosti var hann staður, sem land- námsmaðurinn gekk upp áfyrst er hann aá laugareykinn er hann nefndi bæ sinn eítir og við Arn- arhól rak öndyegissúlur hans. Nií heflr mönnum komið til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.