Bæjarblaðið Jökull - 13.12.2018, Page 4
Eyþór Ingi Gunnlaugsson stór
söngvari með meiru hélt hátíðar
tónleika í Félagsheimilinu Klifi 6.
desember síðastliðinn. Tón leik
arnir voru hluti af tónleikaröð
Eyþórs Inga á aðventunni en hún
hófst á Húsavík fyrsta sunnudag
í að ventu.
Á tónleikunum kom Eyþór
Ingi einn fram og spilaði sjálfur
undir, ýmist á gítar eða flygilinn
og sérstakir gestir á tón leik unum
var Karlakórinn Kári. Á milli laga
spjallaði Eyþór við tón leika gesti
og myndaðist því létt og ljúf
jólastemning.
Eyþór Ingi hefur getið sér gott
orð sem eftir herma og brá hann
sér í líki nokkurra landsþekktra
ein staklinga við mikla kátínu tón
leika gesta en nánast var uppselt
á tón leikana. þa
Eyþór Ingi með tónleika í Klifi
laugardagurinn 9. feb. 2019
Takið daginn frá
Þorrablót
í Röst
Störf í boði
Fiskmarkaður Íslands leitar að fólki til vertíðarstarfa
í okkunar- og slægingarstöð Ri.
Um ræðir vertíðarvinnu frá 15. janúar til 31. maí. Mikil vinna í boði.
Einnig leitum við af vönum lyftaramanni í heils árs starf á sömu starfsstöð.
Fyrir áhugasama hað samband við:
Reynir Guðjónsson, reynirg@fmis.is, 840-3725 eða
Smára Björgvinsson, smari@fmis.is, 840-3715
17. nóvember síðastliðinn í
Átt haga stofu Snæfellsbæjar var
boðið upp á blóðsykursmælingu
ásamt blóðþrýstings og bein
þéttnimælingu, var þetta gert
í tilefni af því að alþjóðadagur
sykursjúkra var 14. nóvember.
Vilja eftirtaldir klúbbar þakka
öllum þeim sem sáu sér fært að
mæta.
Lionsklúbbur Ólafsvíkur
Lionsklúbbur Nesþinga
Lionsklúbburinn Rán
Lionsklúbburinn Þernan
Soroptimistaklúbbur Snæfellsness
Þakkir