Bæjarblaðið Jökull


Bæjarblaðið Jökull - 16.04.2020, Blaðsíða 4

Bæjarblaðið Jökull - 16.04.2020, Blaðsíða 4
Bæjarstjórn Stykkis hólms­ bæjar samþykkti á fundi sínum ný verið að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi hest húsa­ svæðisins við Fákaborg. Hesthúsasvæðið við Fákaborg er um 5 hektarar að stærð en til lögu breyt ingarnar fela í sér stækkun á reiðskemmunni og á hest húsum auk tilfærslu á óbyggðum lóðum og byggingar­ reitum til að auka rými fyrir miðju svæði, bílastæði og aðgang að gerðum. Með fréttinni má sjá mynd af tillögu deiliskipulagsins Breyta deiliskipulagi hesthúsasvæðis Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu Baráttan gegn Covid19 virðist ganga nokkuð vel á Snæfellsnesi miðað við tölur frá Lögreglunni á Vesturlandi. Í seinasta tölublaði Jökuls kom fram að búið væri að staðfesta sex smit á Snæfellsnesi. Þar af voru fjögur smit í Stykkishólmi, eitt í Grundarfirði og eitt í Snæfellsbæ. Íbúar virðast hinsvegar taka faraldrinum alvarlega og leggja sitt af mörkum við að hindra útbreiðslu veirunnar því tæplega viku eftir að seinasta blað kom út hefur smitum á Snæfellsnesi ekki fjölgað. Þá hefur einnig fækkað í sóttkví en nú eru 26 í sóttkví. Engin fjölgun smita á Snæfellsnesi

x

Bæjarblaðið Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið Jökull
https://timarit.is/publication/1894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.