Úrval - 01.11.1978, Síða 18

Úrval - 01.11.1978, Síða 18
16 ÚRVAL að stjórna sínu eigin lífi sjálf, án til- skipana frá mér. Sannleikurinn rann upp fyrir mér: Þótt ég kæmi aidrei framar inn á lífs- svið þeirra, sem voru þarna niðri, væru þau engu verr sett heldur en þótt ég væri að vasast á meðal þeirra. Allt í einu helltust tárin fram aftur, en nú af annarri ástæðu. Nú komu þau af gleði. Ég hafði gert þá miklu og huggunarríku uppgötvun, að þótt það sé dásamlegt að vera ómissandi þegar það á við, er það að vera ekki lengur ómissandi — af því manni hefur tekist vel eða minnsta kosti bærilega upp í fortfðinni, sem aldrei verður endurheimt — ennþá meiri fullnægja og veitir ennþá dýpri sigur- tilfinningu. Þar og þá vissi ég, að nú var rétti tíminn upp runninn til þess, að ég hyrfi af miðju sviðinu. Ég hafði aflað mér þeirra forréttinda að mega afsala mér aðalhlutverkinu. Kunnuglegt kveðjubltstur Nor- mans barst upp á loftið. Ég náði að þurrka mér um augun, áður en höfuð hans kom upp um loftlúguna. , Jæja mamma, ertu búin?” Hann kveikti ljósið. ,,Hvað er að? Hefurðu ekki lagt neitt til hliðar? Ætlarðu að henda þessu öllu?” ,,Ég held að þið ættuð að ákveða það,” heyrði ég sjálfa mig segja. ,,Þú, Merrily og Gerry.” I fyrsta sinn fann ég notakenndina af því að vera fyllilega og lukkulega sest í helgan stein. „Fannstu ekkert þess virði að varð- veitaþað?” „Ö, jú,” svaraði ég — og þar til þessa dags höfum við varðveitt það — óviðjafnanlega gjöf af geymsluloftinu — og ég veit ekki um nokkra betri gjöf til handa mér og börnunum mínum. Því síðan þennan dag hef ég veitt þeim, og þau mér, ótakmarkað svigrúm til sjálfstæðis og einkalífs, þá tegund frelsis, sem ein veitir virðingu og ást möguleika til að anda, endast og vaxa. ★ Reiði stjórnar öllu illa. Statius Lífið er eins og tónlist. Það verður að semja eftir eyranu, tilfinn- ingunni og innsæinu, ekki eftir ófravíkjanlegum reglum. Samuel Butler ■ Hvað! Engin stjarnaogþú ætlar út ásjó? Marséra, og hefur enga músík? Ferðast, og hefur enga bók? Hvað? Engin ást, og þú ætlar að lifa? Upprunalega úr frönsku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.