Úrval - 01.11.1978, Side 38

Úrval - 01.11.1978, Side 38
36 URVAL manna liðum og litlum, hörðum bolta, er nánast eins og uppáhalds íþrótt mexíkönsku indjánanna, eins og henni er lýst í ritum spánverjanna, sem lögðu Mexíkó undir Spán á landafundatímanum. Ef hafið gleypti Atlantis, eins og Plató skrifaði, var þá ekki landsins týnda að leita undir öldunum? Muck hugsaði fyrir þessu líka. Nútíma haf- fræði hefur gefið okkur allgóða mynd af hafsbotninum. Atlantshafið skipt- ist í tvennt um 2.750 metra háan hrygg, sem liggur frá Islandi í norðri langleiðina niður undir Suðurskauts- landið í suðri. Á Asoreyjasvæðinu verður þessi hryggur ærið fyrirferðarmikill og næstum 400 kílómetrar á breidd frá austri til vesturs, um 1.050 km langur, með neðansjávareldfjöllum á norðurkantinum. Sumir tindanna standa upp úr sjónum. Það eru Asor- eyjar. Stærð og lögun neðansjávarsyll- unnar við Asoreyjar kemur furðulega vel heim við lýsingu Platós á Atlantis. Nú víkur Muck sögunni til strandar Suður-Karólínu í Bandaríkjunum, skammt frá Charleston. Árið 1930 uppgötvaðist þar við loftmyndun mynd af svæði, sem minnir á vígvöll. Þar eru um þrjú þúsund kringlóttir og ávalir gígar í landslaginu. Mestu máli skiptir þó, að suðausturhliðar allra þessara troga bera þess merki að hafa myndast við mikinn þrýsting. Eldflaugasérfræðingurinn Muck telur gerð þeirra benda eindregið til þess, að aflið, sem myndaði þá, hafí komið af norðvestur himni. Þessar dældir í Karólínu eru þó smælki eitt borið saman við tvær gjár undan ströndinni. Þær eru kallaðar Puerto Rico-gjárnar og eru 9.150 metra djúpar og um 444 ferkllómetr- ar að flatarmáli. Hvað ge.ði þessar heljarklórur í sjávarbotninn og þús- und minni öra? Plató talar um að stjörnurnar hafi „ruglast á braut sinni og eldur eytt öllu á jörðunni. ’ ’ Muck dregur þá ályktun, að stjarn- an, sem „ruglaðist” á braut sinni hafí verið smástirni, sennilega úr Adonis stjörnuþyrpingunni, sem sól- ar um sólu á hættulega sérvitrings- legri sporbraut. Hann kallar þetta Smástirni A. Það geystist til jarðar af norðvesturbimni eins og risavaxin eldflaug. Miðað við umfang neðan- sjávarglganna áætlar Muck að þetta geimskrímsli hafi verið um tíu kíló- metrarí þvermál. I 400 kílómetra hæð tók Smástirni A að þeyta frá sér rauðri glóð logandi súrefnis. Á eftir því fór 40—50 kíló- metra hali af brennandi gasefnum. Á tveimur mínútum geystist Smástirni A inn í þéttasta lag loftshjúps okkar og splundraðist. Tveir heljarstórir hlutar þess, hvor um sig nokkur þús- und milljón tonn að þyngd, slengd- ust í hafíð og mynduðu Puerto Rico gjárnar. Minni brot ristu jörðina 1 Karólínu. „Höggið mikia,” eins og Muck kallar það, olli hrikalegri sprengingu. Tveir aðrir stórhlutar af Smástirni A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.