Úrval - 01.11.1978, Side 39

Úrval - 01.11.1978, Side 39
ATLANTIS — LEYNDARMÁL LANDSINS TÝNDA 37 plægðu jarðskorpuna á viðkvæmum stað, Miðatlantshafshryggnum, og olli gosi úr sérhverjum gíg á þessari gígaröð. Það vantar ekki að hugmyndaflug Mucks vekur tilfínningu um hamfarir og skelfingu! Olýsanlegir jarðskjálftar skóku Atlantis; heimili og hof hrundu eins og spilaborgir. ,,Ö11 sléttan var eitt eldhaf,” skrifar Muck. „Glóðheitur jarðarmassinn vall upp úr iðrum jarðar og flæddi út í Atlantshafið, svo af varð sjóðandi gufueimur. Fellibyljir og gorkúlulaga eldstólpar geystust hátt upp úr gufu- hvolfinu. Ský af gufu og ösku, á stærð við heil meginlönd, myndaðist yfír öllu svæðinu.” Atlantis tók að sökkva í hyldýpið, sem myndaðist við að jarðarmassinn gaus upp á yfirborðið. Muck reiknast til að það hafi tekið þetta stóra land fast að 24 tímum að hverfa, svo að- eins stóðu eftir níu hrauni þaktar keilur hæstu tindanna. ,,Á einum hræðilegum degi og einni skelfilegri nótt,” skrifaði Plató, hvarf Atlantis. Högg Smástirnis A varð vart um allan heim. Jarðskjálftar skóku næstum hvern jarðarskika. Muck dregur þá ályktun að norðausturhorn Suður-Ameríku hafi hallast niður í Atlantshafið og norðvesturhornið risið hátt upp frá Kyrrahafinu, svo hof og borgir lyftust frá því að vera niðri við sjó og höfnuðu hátt uppi á því landi, sem nú er Andesfjöll. Allt umlykjandi, svart ský fyllti loftið ban- vænum gastegundum sem kæfðu menn og skepnur, hvar sem þær féllu til jarðar. Þessu til sönnunar bendir Muck á útrýmingu síberísku mammútanna. Þeir voru meðal stærstu skepna jarð- arinnar og reikuðu tugþúsundum saman um íslausa Síberíu. Muck telur, að skýið ógurlega hafi drepið þessar risaskepnur þar sem þær stóðu, með síðustu fylli í belgnum. Þær jurtategundir, sem þær nærð- ust á, eru ekki til í Síberíu nú til dags. Muck álítur ekki að nokkur hafi getað skýrt þann skyndilega kulda, sem „hraðfrysti” þessa loðnu frændur fíl- anna og breytti Síberíu í þá víðáttu- miklu frystikistu, sem hún er nú. Hann slær því fram, að högg smá- stirnisins hafi valdið því, að jörðin snaraðist á möndli sínum og norður- póllinn hafi færst til, nóg til þess að valda þessum skyndilegu loftslags- breytingum. Þetta hrikalega, svarta ský ösku og gufu, segir Muck, fór saman við þá miklu flóðbylgju, sem Biblían kallar syndaflóð. Plató talar líka um „aur- haf,” sem lengi kom í veg fyrir að unnt væri að sigla um Gíbraltarsund. Eyðilegging flóðsins gefur bestu skýringuna á því, hve fljótt fyrntist örugg minning um Atlantis. Muck áætlar, að það hafi tekið mannkynið 3000 ár að komst yfir hamfarirnar, sem urðu af völdum Smástirnis A. Mikinn hluta þess ríma hafi svart gos- öskuský grúft yfir Norður-Evrópu. Fyrir þá, sem komust af úr flóðinu, var lífið stutt og hörð barátta undir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.