Úrval - 01.11.1978, Side 68

Úrval - 01.11.1978, Side 68
66 ÚRVAL einasta vesælt skipti, íundið upp á því að bjóða mér út að borða! ’ ’ Ef eitthvert ykkar skyldi af tilviljun rekast á Jacob eða Michael eða Marlönnu eða Níels - geti þið þá ekki tekið í lurginn á þeim. • ★ Telly „Kojak” Savalas — sá sem leikur Kojak í sjónvarpsmynd- unum — keypti bensín á bílinn sinn seint um nóttí Tinseltown. Þeg- ar bensíngeymirinn var fullur, mátti sjá á honum að bensínið kostaði 12,37 dollara (rúmlega 3.200 krónur). Savalas kastaði 50 dollara (13 þúsund krónur) seðli á borðið, en afgreiðslumaðurinn sagðist ekki geta gefið til baka af svona stórum seðli. Þá hnussaði Savalas og sagði: , ,Hva — þetta eru bara peningar — eigðu afganginn! Nú til dags er hægt að kaupa þroskaleikfang, sem kostar um 18 dollara. Þetta eru hringir sem smeygt er ofan yfír staut, og það á að þroska huga barnsins að smeygja þeim upp á stautinn. Þegar ég var krakki, gerði ég þetta sama með kleinuhringi — og allir sögðu að ég væri hálfviti. Sam Levenson Helmingur allra karla hættir að anda allt að mínútu í senn, meðan þeir sofa, allt að 19 sinnum á hverri nóttu. Þetta er hins vegar mjög sjaldgæft meðal kvenna. Þetta kom fram við rannsókn á svefnförum í öndunarsjúkdómadeild læknaskóla Flórída-háskóla. Af þessum önd- unarhléum myndaðist svo mikilli súrefnisskortur hjá körlunum 40, sem rannsóknirnar voru gerðar á, að það hefði getað valdið þeim al- varlegum skaða, hefði það gerst á vökuríma þeirra, en svo virðist sem þeir séu jafngóðir eftir þessi öndunarhlé næturinnar. Flestir þeirra sem rannsakaðir voru, voru ungir og hressir, en líkur benda til, að öndunarhlé í svefni aukist með aldri. Einnig kom fram, að eftir því sem menn eru þyngri miðað við hæð, er þeim hættara við að taka sér öndunarhlé. — Aðeins ein þeirra kvenna, sem rannsakaðar vom, tók sér öndunarhvíld í svefni á þann hátt, sem lýst er hér að framan. Vís- indamenn geta sér þess til, að þessi mismunir kynjanna stafi af kven- hormóninu progesterone, sem er örvandi fyrir öndunina, og konur hafa nóg af en karlar ekki. Einu sinni var ungur maður, sem varð fyrir þeirri ógæfu að stúlkan hans sagði honum upp af trúarástæðum. Hann var blankur en hún trúði á peninga. Today’s Chuckle
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.